„Benedikt frá Núrsíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sw:Benedikto wa Nursia
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Melk16.jpg|thumb|right|Heilagur Benedikt og eiturbikarinn, eftir óþekktan [[Austurríki|austurrískan]] listamann frá [[15. öld]].]]
'''Heilagur Benedikt frá Núrsíu''' (um [[480]] – [[543]]) er stofnandi vestræns [[klausturlífiklausturlíf]]s. Við hann er kennd [[Benediktsregla|regla heilags Benedikts]] sem var stofnuð þegar hann setti á fót [[klaustur]] á [[Monte CassiniCassino]] á [[Ítalía|Ítalíu]] árið [[529]].
 
Hann var tekinn í [[dýrlingur|dýrlinga]] tölu árið [[1220]]. Það eina sem vitað er um ævi hans er haft eftir ''Samræðum'' [[Gregoríus mikli|Gregoríusar mikla]].