„Vilchin Hinriksson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
m Lagaði tengil.
Lína 3:
Vilchin þótti mun meiri skörungur og nytsemdarmaður en aðrir erlendir biskupar sem voru í Skálholti; hann viðrétti kristindóminn og leiðrétti siðu manna. Hann lét skrá mikla máldagabók ([[Vilkinsmáldaga]]) þar sem skráðar voru allar upplýsingar sem til voru um eignir hverrar kirkju um sig. Hann bætti líka kirkjuna og aðrar byggingar á staðnum, pantaði veggtjöld hjá nunnunum í [[Kirkjubæjarklaustur (klaustur)|Kirkjubæ]] til að skreyta stóru stofuna í Skálholti, og greiddi niður skuldir svo að biskupsstóllinn varð skuldlaus, en fyrirrennarar hans höfðu sumir eytt um efni fram, einkum Mikael.
 
Vilkin var í Skálholti er [[Svarti dauði á Íslandi|Svarti dauði]] gekk þar og er sagt að hann hafi lifað einn eftir af vígðum mönnum ásamt tveimur leikmönnum. Hann fór til Noregs sumarið 1405, þar sem hann dó um veturinn.
 
{{Töflubyrjun}}