„Flúor“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: yo:Fluorine
Thvj (spjall | framlög)
flúorbæting
Lína 17:
'''Flúor''' ([[Latína]] ''fluere'', sem þýðir „að flæða“), er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''F''' og er númer níu í [[Lotukerfið|lotukerfinu]]. Flúor er eitraður, græn-gulur, [[eingildi|eingildur]] og gaskenndur [[halógen]]. Það er eitt efnahvarfgjarnast og [[rafeindadrægur|rafeindadrægst]] allra frumefnanna. Í hreinu formi er það stórhættulegt og veldur efnabruna við snertingu við húð.
 
Flúoríði er stundum bætt í [[drykkjarvatn]] til að draga úr [[tannskemmd]]um. (Sjá: [[flúorbæting]].)
== Tengill ==
{{Wiktionary|flúor}}