„Flúorbæting drykkjarvatns“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
stytti og lagaði málfar
Lína 1:
[[Mynd:DrinkingWater 155px.jpg|thumb|155px|Flúorbæting gefur vatni ekki sérstakt bragð eða lykt.]]
'''Flúorbæting drykkjarvatns'''<ref name=flúorbæting>{{vefheimild |titill=Leiðbeiningar um varnir gegn tannátu á Íslandi |höfundur=W. Peter Holbrook |ár=2005 |url=http://www.landlaeknir.is/Uploads/FileGallery/Kliniskar%20leidbeiningar/Kl%C3%ADn%C3%ADskar%20leidbein_um_tannvernd_2005_utg_jan.06.pdf |snið=PDF |mánuðurskoðað=14. október |árskoðað=2009}}</ref> erkalalst það að bæta [[flúoríð]]i er af ásettu ráði bætt í [[drykkjarvatn]] til þess að draga úr fjölda [[tannskemmd]]aum.<ref name=FRWG>{{tímaritsgrein |grein= Recommendations for using fluoride to prevent and control dental caries in the United States |höfundur= Centers for Disease Control and Prevention |titill= MMWR Recomm Rep |árgangur=50 |tölublað=RR-14 |blaðsíðutal=1–42 |ár=2001 |url=http://cdc.gov/mmwr/preview/mmwrhtml/rr5014a1.htm}}</ref> Flúorbætt vatn inniheldur flúoríð í magni sem getur hindrað tannskemmdir, þetta getur komið fyrir náttúrulega eða með flúorbætingu.<ref name=FRWG/> Flúorbætt vatn vinnur við á yfirborði [[tönn|tannanna]] með því að innleiða flúoríð í [[munnvatn]]inu sem tefur úrkölkun af glerungi á tönnunum og hraðar endurkölkunar þess fljótlega í myndun tannskemmdanna. Yfirleitt er flúroríðs[[efnasamband]]i bætt við vatnið, sem kostar um það bil 0,92 [[bandaríkjadalur|USD]] handa hverjum manni árlega í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].<ref name=FRWG/> Er nauðsynlegt að minnka magn flúoríðs í vatninu þegar er til nátturulegt magn af flúoríði sem er yfir hámarki.<ref name=Taricska>{{bókaheimild |kafli= Fluoridation and defluoridation |höfundur= Taricska JR, Wang LK, Hung YT, Li KH |titill= Advanced Physicochemical Treatment Processes |höfundur2= Wang LK, Hung YT, Shammas NK (eds.) |isbn=978-1-59745-029-4 |útgefandi= Humana Press |ár=2006 |bls=293–315}}</ref> Árið [[1994]] mældi með [[Alþjóða heilbrigðisstofnunin]] mælir þaðmeð ættimagni flúoríð veraí umvatni þaðá bilbilinu 0,5 til 1,0 [[gramm|mg]] flúoríðs á hvern [[lítri|lítra]] vatns.<ref name=WHO-TRS-846>{{bókaheimild |titill=Fluorides and oral health |höfundur=WHO Expert Committee on Oral Health Status and Fluoride Use |útgefandi=Alþjóða heilbrigðisstofnunin |staðsetning=Geneva |ár=1994 |url=http://whqlibdoc.who.int/trs/WHO_TRS_846.pdf |snið=PDF |útgafa=WHO technical report series 846 |isbn=92-4-120846-5 }}</ref> [[Flöskuvatn]] geta innihaldið óþekkt magn flúoríðs, og sumar [[vatnssía| vatnssíur]] taka flúoríð úr [[kranavatn]]i.<ref name=Hobson>{{tímaritsgrein |höfundur= Hobson WL, Knochel ML, Byington CL, Young PC, Hoff CJ, Buchi KF |grein= Bottled, filtered, and tap water use in Latino and non-Latino children |titill= Arch Pediatr Adolesc Med |árgangur=161 |tölublað=5 |blaðsíðutal =457–61 |ár=2007 |url=http://archpedi.ama-assn.org/cgi/content/full/161/5/457}}</ref>
 
Flúoríð finnst einnig í [[tannkrem]]i, [[salt]]i og [[mjólk]].
Í mörgum [[þróað land|þróuðum löndum]] eru tannskemmdir stórt mál fyrir [[heilbrigðiskerfi|heilbrigðiskerfum]] sem verður fyrir um 60–90% skólbarna og meirihluti fullorðna.<ref name=Petersen-2004>{{tímaritsgrein |höfundur= Petersen PE, Lennon MA |grein= Effective use of fluorides for the prevention of dental caries in the 21st century: the WHO approach |titill= Community Dent Oral Epidemiol |árgangur=32 |tölublað=5 |blaðsíðutal =319–21 |ár=2004 |url=http://www.who.int/oral_health/media/en/orh_cdoe_319to321.pdf |format=PDF |accessdate=2008-12-17}}</ref> Tannskemmdir eru sá dýrasti sjúkdómur til að meðhöndla. Flúorbæting drykkjarvatns hjálpar til að hindra tannskemmdir hjá börnum og fullorðnum. Rannsóknir hafa verið gerðar sem segjast minnkun í tannskemmdum af 18–40% hjá börnum sem nota tannkrem með flúoríði og hafa aðgang að öðrum flúoríðsuppsprettum, þegar drukkið er flúorbætt vatn.<ref name=FRWG/> Áhrif flúoríðs veltur á daglegri inntöku af öllum uppsprettum. Yfirleitt er drykkjarvatn sú stærsta uppspretta flúoríðs en má finnast það til dæmis í [[tannkrem]]i, [[salt]]i og [[mjólk]].<ref name=Fawell>{{bókaheimild |kafli= Environmental occurrence, geochemistry and exposure |titill= Fluoride in Drinking-water |höfundur= Fawell J, Bailey K, Chilton J, Dahi E, Fewtrell L, Magara Y |útgefandi= World Health Organization |isbn=92-4-156319-2 |ár=2006 |url=http://www.who.int/water_sanitation_health/publications/fluoride_drinking_water_full.pdf |snið=PDF |skoðað=2009-01-24 |bls=5–27}}</ref> Flúorbæting drykkjarvatns getur verið mjög gagnleg handa því fólki í mestri hættu.<ref name=Petersen-2004/>
 
== Heimildir ==