Munur á milli breytinga „Kristján Eldjárn“

m
robot Bæti við: lt:Kristjanas Eldjaurnas; kosmetiske ændringer
m (robot Bæti við: lt:Kristjanas Eldjaurnas; kosmetiske ændringer)
[[Mynd:Kristján_Eldjárn22.jpg|thumb|right|Kristján Eldjárn]]
 
'''Kristján Eldjárn Þórarinsson Eldjárn''' [[fornleifafræðingur]] (fæddur á [[Tjörn (Svarfaðardalur)|Tjörn]] í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] [[6. desember]] [[1916]] – dáinn [[14. september]] 1982) var þriðji [[forseti Íslands]] árin [[1968]] – [[1980]]. Foreldrar hans voru hjónin [[Þórarinn Kr. Eldjárn]], bóndi og kennari á Tjörn, og [[Sigrún Sigurhjartardóttir]]. Kristján lauk fyrrihlutaprófi í [[fornleifafræði]] frá Kaupmannahafnarháskóla en lærði síðan íslensk fræði við HÍ. Hann lauk doktorsprófi árið 1957 og nefnist [[doktorsritgerð|ritgerð]] hans ''Kuml og haugfé í heiðnum sið á Íslandi''.
 
Kristján var þjóðminjavörður og þjóðþekktur og vinsæll maður vegna þátta sinna í sjónvarpi um fornar minjar og muni í vörslu [[þjóðminjasafn Íslands|Þjóðminjasafnsins]]. Kristján var hispurslaus og alúðlegur í framgöngu og ávann sér miklar vinsældir þjóðarinnar. Hann sigraði mótframbjóðanda sinn, [[Gunnar Thoroddsen]], í [[Forsetakosningar 1968| kosningunum 1968]] með miklum atkvæðamun og var sjálfkjörinn eftir það.
 
Árið [[1980]] hugðist Kristján mynda [[utanþingsstjórn]], en hann komst hjá því þegar [[Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens]] var mynduð.
[[it:Kristján Eldjárn]]
[[ka:კრისტიან ელდიაურნი]]
[[lt:Kristjanas Eldjaurnas]]
[[nn:Kristján Eldjárn]]
[[no:Kristján Eldjárn]]
58.112

breytingar