„Abelsverðlaunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Abelsverðlaunin''' (eða '''Abelverðlaunin''') eru verðlaun sem [[Norska vísindaakademían]] veitir til [[Stærðfræði|stærðfræðings]] sem þykir hafa skarað fram úr á alþjóðavettvangi. Verðlaunin eiga að stuðla að aukinni umfjöllun fjölmiðla um stærðfræði og gefa þannig ungum stærðfræðingum aukinn metnað. Einnig eiga þau að varðveita minningu [[Niels Henrik Abel]]s sem dó ungur en náði þrátt fyrir það að skilja eftir sig ýmsar grundvallarkenningar í stærðfræði. Verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti í júní árið 2003 og hafa verið veitt árlega síðan.
 
== Tildrög verðlaunanna ==
Lína 11:
 
== Verðlaunahafar ==
* [[2009]]: [[Mikhail Leonidovitsj Gromov]] prófessor við New York háskóla<br />''«fyrir byltingarkennt framlag til rúmfræði».
* [[2008]]: [[John Griggs Thompson]] ([[University of Florida]]) og [[Jacques Tits]] ([[Collège de France]])<br />''„fyrir að skara fram úr á sviði algebru og sérstaklega fyrir að útfæra nútíma grúpufræði“''.
* [[2007]]: [[Srinivasa S. R. Varadhan]] ([[Courant Institute of Mathematical Sciences]], [[New York-borg]])<br>''„fyrir framlag sitt til líkindafræðinnar og sérstaklega fyrir að varpa fram kenningu sinni um stór frávik“''.