„Kvikuþró“: Munur á milli breytinga

226 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
(endurskrifað)
Ekkert breytingarágrip
'''Kvikuþró''' er stórt rými neðanjarðar fyllt [[hlutbráðnun|hlutbráðinni]] [[kvika|kviku]]. Kvikuþrær verða til þegar kvika frá [[möttull|möttli]] mætir fyrirstöðu í þéttari jarðlögum. Með tímanum bætist meiri kvika við og þykkari jarðlögin blása út. Þrýstingur á kvikuþróm veldur því að kvikan sprengir rifur í [[jarðskorpa|jarðskorpuna]] og leitast undan þrýstingnum. [[Eldgos]] á sér stað ef kvikan kemst að yfirborði.
 
Þær kvikuþrær sem vitað er um eru að jafnaði á eins til tíu kílómetra dýpi.
 
== Heimildir ==
* {{Vefheimild|url=http://www.mr.is/~gk/jfr/ordskyr/index.html|titill=Jarðfræðiglósur GK|höfundur=Guðbjartur Kristófersson|mánuðurskoðað=12. október|árskoðað=2009}}
 
{{stubbur|jarðfræði}}
1.505

breytingar