„Kvikuþró“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kiwi (spjall | framlög)
+iw
Kiwi (spjall | framlög)
endurskrifað
Lína 1:
'''Kvikuþró''' er stórt rými neðanjarðar fyllt [[hlutbráðnun|hlutbráðinni]] [[kvika|kviku]]. Kvikuþrær verða til þegar kvika frá möttli mætir fyrirstöðu í þéttari jarðlögum. Með tímanum bætist meiri kvika við og þykkari jarðlögin blása út. Þrýstingur á kvikuþróm veldur því að kvikan sprengir rifur í jarðskorpuna og leitast undan þrýstingnum. [[Eldgos]] á sér stað ef kvikan kemst að yfirborði.
'''Kvikuþró''' verður til undir virkum [[megineldstöð]]vum, ofarlega í jarðskorpunni, þegar [[kvika]]n stígur upp frá möttli jarðar og ryðst inn á milli jarðlaga.
 
Þær kvikuþrær sem vitað er um eru að jafnaði á eins til tíu kílómetra dýpi.
 
{{stubbur|jarðfræði}}