„Listi yfir The Closer-þætti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 30:
: '''Höfundur''' = Nancy Miller
: '''Leikstjóri''' = Elodie Keene
: '''Dagur''' = 27. júní, 2005
 
Morð á rússneskri vændiskonu verður að rannsóknarmáli fyrir Priority Homicide Division þegar það uppgvötast að viðskiptavinir hennar eru með V.I.P í Los Angeles. En þegar Brenda rannsakar tengslin við rússnesku mafíuna og óheiðarlegan tollfulltrúa, hitter hún þá með Aðstoðarlögreglustjóranum Pope, sem hefur annað í huga miðað við hvernig mál eru unnin vanalega. Með FBI á eftir sér og þar sem liðið er enn að efast um hana, Brenda finnur sjálfan sig út á ystu nös til þess að finna morðingjan.
Lína 38:
: '''Höfundur''' = Wendy West
: '''Leikstjóri''' = Michael M. Robin
: '''Dagur''' = 4. júlí, 2005
 
Þegar þrír meðlimir rómanskrar klíku eru skotnir niður í MacArthur Park, LA's Priority Homicide Division er sett inn í málið. Málið er smápólitísk þar sem mikið er um klíkuglæpi, en Brenda uppgvötar að morðin eru gerð af velþjálfaðri leyniskyttu úr hernum sem eraer ð leitast eftir hefnd. Þegar líkunum fer fjölgandi og klíkumorð aukast, Brenda finnur sjálfan sig treysta föður morðingjans, sem segist vilja hjálpa til við að stoppa hann. En eftir því sem hún kemst nær skyttunni, er Brenda að leiða lið sitt á villigötur sem gæti ýtt betur undir trúverðugleika hennar?
 
: '''Þáttur nr.''' = 5
Lína 46:
: '''Höfundur''' = Rick Kellard
: '''Leikstjóri''' = Craig Zisk
: '''Dagur''' = 11. júlí, 2005
 
Virtur læknir er drepinn á skrifstofu sinni, á meðan hann er að prófa nýtt þunglyndislyf handa unglingum svo að þeir haldist hreinir af eiturlyfjum. Lyfjafyrirtækið neitar að hjálpa og listi grunaða fer stækkandi, Brenda og the Priority Homicide Division hafa því mikið að gera. Þegar Brenda verður ósammála við einn af liðinum um það hvernig hún eigi að stjórna rannsókninni, þá finnur hún að fortíðin sé að læðast upp að henni, þegar ásakanir frá fyrri vinnu koma upp á borðið í blöðunum, Brenda uppgvötvar að morðinginn á sér djúpt leyndarmál sjálfur.
Lína 54:
: '''Höfundur''' = Roger Wolfson
: '''Leiksjóri''' = Greg Yaitanes
: '''Dagur''' = 18. júlí, 2005
 
Þegar dóttir virðulegs þingmanns er nauðgað og drepin heima hjá sér, sláandi sönnunargögn benda að kynlífsathöfnum fórnarlambsins. Brenda og Priority Murder deildin rannsaka undirheima S&M og málið tekur óvænta beygju. Þar sem Pope ýtir á Brendu til þess að fá sakfellingu í þessu mikilvæga máli, uppgvötar hún leyndarmál sem gæti gert hana að næsta fórnarlambi.
Lína 62:
: '''Höfundur''' = Hunt Baldwin & John Coveny
: '''Leikstjóri''' = Gloria Muzio
: '''Dagur''' = 25. júlí, 2005
 
Ástarlíf Brendu er sett til hliðar (enn og aftur) þegar hún er kölluð til þess að rannsaka aftökumorð og ráni á rríkisdómara sem hefur nokkra óvini, og eina vitnið að glæpnum er táningssonur hans sem er einhverfur. Til þess að geta leyst málið, þarf Brenda að notast við drenginn og leysa úr læðingi hver morðinginn er.
Lína 70:
: '''Höfundur''' = James Duff
: '''Leikstjóri''' = Arvin Brown
: '''Dagur''' = 1. ágúst, 2005
 
Aðstoðar lögreglustjórinn Pope verður fyrir pólitískum þrýstingi þegar hatursglæðir gegn
Lína 79:
: '''Höfundur''' = Wendy West
: '''Leikstjóri''' = Michael M. Robin
: ''Dagur''' = 8. ágúst, 2005
 
Þegar dóttir þernu hjá ríkri fjölskyldu er nauðgað og drepin the Priority Homicide Division er látin rannsaka málið. Vísbendingar beinast að skráðum kynferðisbrotamanni og virðist málið vera lokið, þangað til miskunnarlausar upplýsingar leiða rannsóknina aftur að byrjun. En þegar Brenda afhjúpar sláandi ný sönnungargögn,finnur hún sjálfan sig í erfiðri stöðu til þess að fá þá sakfellingu sem hún vill til þess að ná morðingjanum.
Lína 87:
: '''Höfundur''' = Rick Kellard
: '''Leikstjóri''' = Tawnia McKiernan
: '''Dagur''' = 15. ágúst, 2005
 
Óvæntur dauði ungrar ekkju af einu af ríkustu mönnum L.A. og síðan sjálfsmorð ráðsmanns þeirra verður mikil vandræði fyrir Brendu og lið hennar. Þar sem allir meðlimir fjölskyldunnar liggja undir grun, Priority Homicide Division verður að skilja að raunveruleikan frá skáldskapnum til þess að finna út hver er morðinginn. En þegar Brenda er ákveðin í því að fá sakfellingu, þá finnst henni sem yfirstjórnin og Pope séu að útiloka hana?
Lína 95:
: '''Höfundur''' = Hunt Baldwin & John Coveny
: '''Leikstjóri''' = Rick Wallace
: '''Dagur''' = 22. ágúst, 2005
 
Þegar virðulegur Íranskur viðskiptamaður er skotinn niður í Hollywood, Brenda berst við FBI um það hver eigi að stjórna rannsókninni. Á endanum þá samþykkja þau að vinna saman, FBI tilnefna kærasta Brendu, alríkisfulltrúan Howard Fritz, til að vinna að málinu. En þegar upp kemst að FBI hefur annað upp á nálinni, getur samband Brendu og Fritz haldist vegna þrýstingsins vegna málsins?
Lína 103:
: '''Höfundur''' = Wendy West og Roger Wolfson (sjónvarpshandrit)<br/>James Duff (saga)
: '''Leikstjóri''' = Gloria Muzio
: '''Dagur''' = 29. ágúst, 2005
 
Þegar lík af konu er borin kennsl á, þá kemst í ljós að gerð höfðu verið mistök nokkrum árum áður, þetta hefur í för með sér að sakfelldur morðingi er látinn laus. Núna þarf Brenda og Priority Homicide Division ekki aðeins að finna morðingjan, heldur líka hver er sú látna. Þegar Brenda vinnur í gegnum þær upplýsingar sem hafa fundist í þessu máli, kemst hún að því að meðlimur deildarinnar hafi átt við sönnungargögn. En hún virðist hafa ennþá stærra mál því morðinginn sem var látinn laus er með hana á heilanum.
Lína 111:
: '''Höfundur''' = James Duff
: '''Leikstjóri = Michael M. Robin
: '''Dagur''' = 5. september, 2005
Þegar Priority Homicide Division er á fullu að rannsaka morð á kvikmyndaframleiðanda frá Hollywood, ónafngreind kvörtun er gefin á hendur Brenda sem ógnar ferli hennar. Þegar Pope býður hjálp sína,verður Brenda óviss. Er hann að hjálpa henna eða að ýta henni út? Eftir að hún neitar að gera málamiðlanir, eða breyta framkomu sinni,leggst lið hennar á eitt á bak við hana og innsigla örlög hennar, sem kemur öllum á óvart – þá sérstaklega Brendu.
 
===Sería 2Önnur þáttaröð: 2006 ===
 
Í seríuannarri 2, þáþáttaröð hefur Brenda staðfest sig sem yfirmann Priority Homicide, með allt liðið á bak við hana.
 
Þema seríu tvö er '''samstarf'''. Þemað sést vel í fyrsta þættinum sem snýst í kringum samstarfið innan LAPD og í lífi Brendu. Þemað vinnst út gagnvart samstarfi Flynn/Provenza í byrjun seríunnar, og samstarfið á milli Brendu og Gabriels verður betra og sterkara á meðan hún myndar óvenjulegt samband við foringjan Taylor. Á sama tíma er samabandið á milli Brendur og Fritz að verða alvarlegra þegar þau taka ákvörðun um að búa saman.
 
: '''Þáttur nr.''' = 1
Lína 125:
: '''Höfundur''' = James Duff & Mike Berchem
: '''Leikstjóri''' = Michael M. Robin
: '''Dagur''' = 12. júní, 2006
 
Brenda rannsakar morð á L.A.P.D. lögreglumanni sem var á frívakt, og Fritz þrýstir á hana um ákvörðun um það hvort hann eigi að flytja inn til hennar.
Lína 133:
: '''Höfundur''' = Wendy West
: '''Leikstjóri''' = Gloria Muzio
: '''Dagur''' = 19. júní, 2006
 
Þegar kviðdómari deyr við réttarhöld á mafíuforingja, þarf Brenda að komast að því hvort látið tengjist réttarhöldunum eða ekki. Á meðan þá fær hún óvænta heimsókn frá móður sinni ([[Frances Sternhagen]]) sem seinkar innflutningi Fritz.
Lína 141:
: '''Höfundur''' = Hunt Baldwin & John Coveny
: '''Leikstjóri''' = Elodie Keene
: '''Dagur''' = 26. júní, 2006
 
Meiðsli á einum, og morð á öðrum, stúdentar frá USC, hefur Brendu snúast í hringi með að skemmta móður sinni og rannsaka málið.
Lína 149:
: '''Höfundur''' = Steven Kane
: '''Leikstjóri''' = Arvin Brown
: '''Dagur''' = 3. júlí, 2006
 
Rannsókn á morði eiganda veitingarstaðar er margslungin vegna skrítnar hegðunar Brendu.
Lína 157:
: '''Höfundur''' = Adam Belanoff
: '''Leikstjóri''' = Elodie Keene
: '''Dagur''' = 10. júlí, 2006
 
Þegar Flynn og Provenza taka íþróttamiða yfir skyldu sína, afleiðingar þess gætu tekið niður deildina.
Lína 165:
: '''Höfundur''' = Hunt Baldwin & John Coveny
: '''Leikstjóri''' = Michael M. Robin
: '''Dagur''' = 17. júlí, 2006
 
Brenda rannsakar hugsanlegt sjálfsmorð "stalkerazzo", og Fritz fær skrýtið símtal.
Lína 173:
: '''Höfundur''' = Wendy West
: '''Leikstjóri''' = Matt Earl Beesley
: '''Dagur''' = 24. júlí, 2006
 
Brenda rannsakar morð á klámstjörnu sem var skorin í hluta, veldur tilfinningum sem gætu eða ekki tengst málinu. Ólétta virðist vera óráðandi.
Lína 181:
: '''Höfundur''' = James Duff & Mike Berchem
: '''Leikstjóri''' = Rick Wallace
: '''Dagur''' = 31. júlí, 2006
 
Uppgvötun á líkum japanskrar konu og dóttur sem líkjast morði eða sjálfsmorði, leiðir liðið í áttina að hugsanlegum raðmorðingja.
Lína 189:
: '''Höfundur''' = Adam Belanoff
: '''Leikstjóri''' = Nelson McCormick
: '''Dagur''' = 7. ágúst, 2006
 
Átta ára drengur deyr og vinur hans skellir skuldinni á sjálfan sig: er hann mjög veikur og hræddur. Rannsóknarfulltrúarnir telja að móðir drengsins er ábyrgð fyrir dauða sonar sins, en hún reynir að skella skuldinni á aðra.
Lína 197:
: '''Höfundur''' = Steven Kane
: '''Leikstjóri''' = Lesli Linka Glatter
: '''Dagur''' = 14. ágúst, 2006
 
Dauði á eiturlyfjaneytanda sér Brendu leita til Eiturlyfjadeidlarinnar, og vitnisburður getur ljóstrað upp djúpu leyndarmáli.
Lína 205:
: '''Höfundur''' = Hunt Baldwin & John Coveny
: '''Leikstjóri''' = Rick Wallace
: '''Dagur''' = 21. ágúst, 2006
 
Smá árekstur á meðan hún er á vakt truflar Brendu við rannsókn á þreföldu morði án líka, sem gætu tengst ólöglegum innflytjendum.
Lína 213:
: '''Höfundur''' = James Duff & Wendy West
: '''Leikstjóri''' = Charles Haid
: '''Dagur''' = 28. ágúst, 2006
 
Skotárás á vitni sem gæti frelsað morðingja hefur allt liðið rannsaka Kaþólskan skóla og stórsprengja gerist í sjálfu morðherberginu.
Lína 221:
: '''Höfundur''' = James Duff & Adam Belanoff
: '''Leikstjóri''' = Michael M. Robin
: '''Dagur''' = 4. september, 2006
 
Dauði á FBI heimildarmanni setur Fritz í það hlutverk að vera friðarstillir á milli FBI fulltrúans sem er yfir rannsókninni og Brendu.
Lína 229:
: '''Höfundur''' = Hunt Baldwin & John Coveny
: '''Leikstjóri''' = Arvin Brown
: '''Dagur''' = 4. desember , 2006
 
Í leyfi frá vinnu vegna skotárásarinnar í morðherberginu, gamall vinur Brendu hringir í hana til þess að hjálpa sér að rannsaka morð á táningspilti sem hafði tengingu við hryðjuverkahóp. Þarf hún að vinna málið á laun, getur Brenda fundið morðingjan áður en lið hennar er rifið niður af foringjum Taylor?
Lína 237:
: '''Höfundur''' = James Duff & Mike Berchem
: '''Leikstjóri''' = [[Kevin Bacon]]
: '''Dagur''' = 4. desember, 2006
Eftir að hafa tekið við stjórn aftur á PHD, Brenda verður að klára loforð sitt til þess að finna meðlimi Army of Allah, sem CIA vill finna og yfirheyra varðandi sendingu á týndu plútóni. En þegar það kemur í ljós að CIA hefur verið að gefa villandi upplýsingar, er verið að leiða Brendu í gildru? Með framtíð Priority Homicide Division hangandi á bláþræði, Brenda verður að finna út hverjum hún getur treyst áður en hún verður næsta fórnarlamb.
 
== Heimildir==
 
* {{wpheimild|tungumál = en|titill = List of The Closer episodes|mánuðurskoðað = 12. október|árskoðað = 2009}}
 
[[Flokkur:The Closer]]
 
==Heimildir==
*{{wpheimild|tungumál= en|titill= List of The Closer episodes
|mánuðurskoðað= 12. október
|árskoðað= 2009 }}
 
 
[[en:List of The Closer episodes]]