„Listi yfir The Closer-þætti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 114:
Þegar Priority Homicide Division er á fullu að rannsaka morð á kvikmyndaframleiðanda frá Hollywood, ónafngreind kvörtun er gefin á hendur Brenda sem ógnar ferli hennar. Þegar Pope býður hjálp sína,verður Brenda óviss. Er hann að hjálpa henna eða að ýta henni út? Eftir að hún neitar að gera málamiðlanir, eða breyta framkomu sinni,leggst lið hennar á eitt á bak við hana og innsigla örlög hennar, sem kemur öllum á óvart – þá sérstaklega Brendu.
 
===Sería 2: 2006===
 
Í seríu 2, þá hefur Brenda staðfest sig sem yfirmann Priority Homicide, með allt liðið á bak við hana.
 
Þema seríu tvö er '''samstarf'''. Þemað sést vel í fyrsta þættinum sem snýst í kringum samstarfið innan LAPD og í lífi Brendu. Þemað vinnst út gagnvart samstarfi Flynn/Provenza í byrjun seríunnar, og samstarfið á milli Brendu og Gabriels verður betra og sterkara á meðan hún myndar óvenjulegt samband við foringjan Taylor. Á sama tíma er samabandið á milli Brendur og Fritz að verða alvarlegra þegar þau taka ákvörðun um að búa saman.
 
: '''Þáttur nr.''' = 1
: '''Titill''' = Blue Blood<ref group="note" name="commercial_free"/>
: '''Höfundur''' = James Duff & Mike Berchem
: '''Leikstjóri''' = Michael M. Robin
: '''Dagur''' = 12. júní, 2006
 
Brenda rannsakar morð á L.A.P.D. lögreglumanni sem var á frívakt, og Fritz þrýstir á hana um ákvörðun um það hvort hann eigi að flytja inn til hennar.
 
: '''Þáttur nr.''' = 2
: '''Titill''' = Mom Duty
: '''Höfundur''' = Wendy West
: '''Leikstjóri''' = Gloria Muzio
: '''Dagur''' = 19. júní, 2006
 
Þegar kviðdómari deyr við réttarhöld á mafíuforingja, þarf Brenda að komast að því hvort látið tengjist réttarhöldunum eða ekki. Á meðan þá fær hún óvænta heimsókn frá móður sinni ([[Frances Sternhagen]]) sem seinkar innflutningi Fritz.
 
: '''Þáttur nr.''' = 3
: '''Titill''' = Slippin
: '''Höfundur''' = Hunt Baldwin & John Coveny
: '''Leikstjóri''' = Elodie Keene
: '''Dagur''' = 26. júní, 2006
 
Meiðsli á einum, og morð á öðrum, stúdentar frá USC, hefur Brendu snúast í hringi með að skemmta móður sinni og rannsaka málið.
 
: '''Þáttur nr.''' = 4
: '''Titill''' = Aftertaste
: '''Höfundur''' = Steven Kane
: '''Leikstjóri''' = Arvin Brown
: '''Dagur''' = 3. júlí, 2006
 
Rannsókn á morði eiganda veitingarstaðar er margslungin vegna skrítnar hegðunar Brendu.
: '''Þáttur nr.''' = 5
: '''Titill''' = To Protect & to Serve
: '''Höfundur''' = Adam Belanoff
: '''Leikstjóri''' = Elodie Keene
: '''Dagur''' = 10. júlí, 2006
 
Þegar Flynn og Provenza taka íþróttamiða yfir skyldu sína, afleiðingar þess gætu tekið niður deildina.
 
: '''Þáttur nr.''' = 6
: '''Titill''' = Out of Focus
: '''Höfundur''' = Hunt Baldwin & John Coveny
: '''Leikstjóri''' = Michael M. Robin
: '''Dagur''' = 17. júlí, 2006
 
Brenda rannsakar hugsanlegt sjálfsmorð "stalkerazzo", og Fritz fær skrýtið símtal.
 
: '''Þáttur nr.''' = 7
: '''Titill''' = Head Over Heels
: '''Höfundur''' = Wendy West
: '''Leikstjóri''' = Matt Earl Beesley
: '''Dagur''' = 24. júlí, 2006
 
Brenda rannsakar morð á klámstjörnu sem var skorin í hluta, veldur tilfinningum sem gætu eða ekki tengst málinu. Ólétta virðist vera óráðandi.
 
: '''Þáttur nr.''' = 8
: '''Titill''' = Critical Missing
: '''Höfundur''' = James Duff & Mike Berchem
: '''Leikstjóri''' = Rick Wallace
: '''Dagur''' = 31. júlí, 2006
 
Uppgvötun á líkum japanskrar konu og dóttur sem líkjast morði eða sjálfsmorði, leiðir liðið í áttina að hugsanlegum raðmorðingja.
: '''Þáttur nr.''' = 9
: '''Titill''' = Heroic Measures
: '''Höfundur''' = Adam Belanoff
: '''Leikstjóri''' = Nelson McCormick
: '''Dagur''' = 7. ágúst, 2006
 
Átta ára drengur deyr og vinur hans skellir skuldinni á sjálfan sig: er hann mjög veikur og hræddur. Rannsóknarfulltrúarnir telja að móðir drengsins er ábyrgð fyrir dauða sonar sins, en hún reynir að skella skuldinni á aðra.
 
: '''Þáttur nr.''' = 10
: '''Titill''' = The Other Woman
: '''Höfundur''' = Steven Kane
: '''Leikstjóri''' = Lesli Linka Glatter
: '''Dagur''' = 14. ágúst, 2006
 
Dauði á eiturlyfjaneytanda sér Brendu leita til Eiturlyfjadeidlarinnar, og vitnisburður getur ljóstrað upp djúpu leyndarmáli.
 
: '''Þáttur nr.''' = 11
: '''Titill''' = Borderline
: '''Höfundur''' = Hunt Baldwin & John Coveny
: '''Leikstjóri''' = Rick Wallace
: '''Dagur''' = 21. ágúst, 2006
 
Smá árekstur á meðan hún er á vakt truflar Brendu við rannsókn á þreföldu morði án líka, sem gætu tengst ólöglegum innflytjendum.
: '''Þáttur nr.''' = 12
: '''Titill''' = No Good Deed
: '''Höfundur''' = James Duff & Wendy West
: '''Leikstjóri''' = Charles Haid
: '''Dagur''' = 28. ágúst, 2006
 
Skotárás á vitni sem gæti frelsað morðingja hefur allt liðið rannsaka Kaþólskan skóla og stórsprengja gerist í sjálfu morðherberginu.
 
: '''Þáttur nr.''' = 13
: '''Titill''' = Overkill
: '''Höfundur''' = James Duff & Adam Belanoff
: '''Leikstjóri''' = Michael M. Robin
: '''Dagur''' = 4. september, 2006
 
Dauði á FBI heimildarmanni setur Fritz í það hlutverk að vera friðarstillir á milli FBI fulltrúans sem er yfir rannsókninni og Brendu.
 
: '''Þáttur nr.''' = 14
: '''Titill''' = Serving the King, Part 1<ref group="note" name="two_hour">Originally broadcast as a two-hour double episode.</ref>
: '''Höfundur''' = Hunt Baldwin & John Coveny
: '''Leikstjóri''' = Arvin Brown
: '''Dagur''' = 4. desember , 2006
 
Í leyfi frá vinnu vegna skotárásarinnar í morðherberginu, gamall vinur Brendu hringir í hana til þess að hjálpa sér að rannsaka morð á táningspilti sem hafði tengingu við hryðjuverkahóp. Þarf hún að vinna málið á laun, getur Brenda fundið morðingjan áður en lið hennar er rifið niður af foringjum Taylor?
 
: '''Þáttur nr.''' = 15
: '''Titill''' = Serving the King, Part 2<ref group="note" name="two_hour"/>
: '''Höfundur''' = James Duff & Mike Berchem
: '''Leikstjóri''' = [[Kevin Bacon]]
: '''Dagur''' = 4. desember, 2006
Eftir að hafa tekið við stjórn aftur á PHD, Brenda verður að klára loforð sitt til þess að finna meðlimi Army of Allah, sem CIA vill finna og yfirheyra varðandi sending á týndu plútóni. En þegar það kemur í ljós að CIA hefur verið að gefa villandi upplýsingar, er verið að leiða Brendu í gildru? Með framtíð Priority Homicide Division hangandi á bláþræði, Brenda verður að finna út hverjum hún getur treyst áður en hún verður næsta fórnarlamb.