„SI mælieiningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 10:
==Massi==
Grunnmælieiningin til að mæla [[massi|massa]] er ekki [[gramm]] eins og mætti kannski búast við, heldur [[kílógramm]]. Strangt til tekið er kílógramm ekki mælieining fyrir þyngd heldur skal einungis tala um massa í kílógrömmum. Þyngd er kraftur og er mæld með mælieiningunni newton (N) eins og aðrir kraftar. Staðalkílógrammið er lóð úr blöndu af iridíum og platínu, sem geymt er í [[Sevres]] í [[Frakkland]]i.
Fyrri fullyrðing um að grunnmælieiningin til að mæla massa sé kílógramm en ekki gramm er bull. Þó svo að viðmiðunarlóðið sé 1 kílógramm breytir það ekki þeirri staðreynd að "kíló" er forskeyti sem sett er framan við grunnmælieininguna gramm og þýðir 1000. Þar af leiðir að kílógramm er jafngilt 1000 grömmum. Varast skal að rugla saman grunneiningum og viðmiðunar lóði.
 
==Tímamæling==