„Konunglega sænska vísindaakademían“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:KVA.JPG|thumb|right|300px|Húsnæði Konunglegu sænsku vísindaakademíunnar.]]
'''Konunglega sænska vísindaakademían''' – ([[sænska]]: ''Kungliga Vetenskapsakademien'' ('''KVA''')) – er ein af mörgum konunglegum [[akademía (fræðasamfélag)|akademíum]] í [[Svíþjóð]]. Akademían er sjálfstætt vísindafélag, sem hefur að markmiði að efla vísindin, einkum [[náttúruvísindi]] og [[stærðfræði]], og auka áhrif þeirra í samfélaginu. Hún hefur aðsetur í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]].
 
== Söguágrip og markmið ==