„Listi yfir The Closer-þætti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Þetta er '''listi yfir þættina''' fyrir glæpa-drama sjónvarpsseríuna '''''[[The Closer]]'''''. SeríanFyrsti þátturinn var frumsýndfrumsýndur 13. júní, 2005. Hver seríaþáttaröð er skipulögð í kringum ákveðið miðþema, sem ýtir undir bæði glæpasöguna og einkalíf Brendu. Oftast má sjá endurspeglun í glæpamálinu og í einkalífi Brendu.
 
Framleiddar hafa verið fimm seríurþáttaraðir til þessa. Fimmta seríanþáttaröðin var frumsýnd 8. júní, 2009.
 
== Sjónvarpsþættir ==
 
=== Fyrsta þáttaröð: 2005 ===
==Sjónvarpsþættir==
SeríaFyrsta 1þáttaröðin opnar með þar sem ný deild innan LAPD er stofnuð undir nafninu Priority Murder Squad (PMS), sem verður síðan breytt yfir í Priority Homicide Division (PHD),þessu deild sér um að rannsaka viðkvæm mál og þau sem fá mikla umfjöllun s.s. barnarán, týnd born og morð á þekktum einstaklingum. Deildin er stýrð undir hendi Deputy Chief Brenda Leigh Johnson. Brenda gekk til liðs við LAPD eftir að hafa á langan feril að baki í lögreglunni, þar á meðal í [[Atlanta]] og [[Washington]]. Þegar líður á seríuna þá kynnast áhorfendur henna betur og komast að því að Brenda er upprunalega frá Atlanta, lærð af CIA og var ráðin af fyrrum ástmanni sínum Aðstoðarlögreglustjóranum Will Pope. Litið er á Brendu sem utanaðskomandi manneskju af flestum í LAPD, og er litin á sem keppinnautur af Taylor, Kapteins Ráns-Morðs deildarinnar, sem reyndi að fá alla PHD squad til þess að segja upp til þess að ýta Brendu út. Brenda nær að vinna yfir aðstoðarmann sinn , Sgt. David Gabriel, og að lokum allt liðið í deildinn eftir að hafa séð hana vinna í yfirhersluherberginu en hún er oft kölluð “lokarinn” þar sem hún nær að fá viðurkenningar folks á mjög fljótt, en bardagi hennar er ekki lokið. Eftir því sem líður á seríuna, áhorfendur sjá hvernig Brenda berst við að halda yfirráði sínu og vinna sér inn virðingu deildar sinnar, þrátt fyrir að Taylor og Rannsóknarliðsforinginn Andy Flynn reyna hvað eftir annað að grafa undan henni og eyðileggja rannsóknir hennar. Hægt og rólega ein-í-einu, Brenda nær að vinna lið sitt á sína hönd og í lok seríunnar þá hefur hún eignast tryggð þeirra allra, jafnvel hins harða Det. Flynn, þar sem þau standa með henna þegar Kapteinn Taylor reynir í síðasta sinn á losna við hana.
===Sería 1: 2005===
Sería 1 opnar með þar sem ný deild innan LAPD er stofnuð undir nafninu Priority Murder Squad (PMS), sem verður síðan breytt yfir í Priority Homicide Division (PHD),þessu deild sér um að rannsaka viðkvæm mál og þau sem fá mikla umfjöllun s.s. barnarán, týnd born og morð á þekktum einstaklingum. Deildin er stýrð undir hendi Deputy Chief Brenda Leigh Johnson. Brenda gekk til liðs við LAPD eftir að hafa á langan feril að baki í lögreglunni, þar á meðal í [[Atlanta]] og [[Washington]]. Þegar líður á seríuna þá kynnast áhorfendur henna betur og komast að því að Brenda er upprunalega frá Atlanta, lærð af CIA og var ráðin af fyrrum ástmanni sínum Aðstoðarlögreglustjóranum Will Pope. Litið er á Brendu sem utanaðskomandi manneskju af flestum í LAPD, og er litin á sem keppinnautur af Taylor, Kapteins Ráns-Morðs deildarinnar, sem reyndi að fá alla PHD squad til þess að segja upp til þess að ýta Brendu út. Brenda nær að vinna yfir aðstoðarmann sinn , Sgt. David Gabriel, og að lokum allt liðið í deildinn eftir að hafa séð hana vinna í yfirhersluherberginu en hún er oft kölluð “lokarinn” þar sem hún nær að fá viðurkenningar folks á mjög fljótt, en bardagi hennar er ekki lokið. Eftir því sem líður á seríuna, áhorfendur sjá hvernig Brenda berst við að halda yfirráði sínu og vinna sér inn virðingu deildar sinnar, þrátt fyrir að Taylor og Rannsóknarliðsforinginn Andy Flynn reyna hvað eftir annað að grafa undan henni og eyðileggja rannsóknir hennar. Hægt og rólega ein-í-einu, Brenda nær að vinna lið sitt á sína hönd og í lok seríunnar þá hefur hún eignast tryggð þeirra allra, jafnvel hins harða Det. Flynn, þar sem þau standa með henna þegar Kapteinn Taylor reynir í síðasta sinn á losna við hana.
 
Samkvæmt James Duff, þema seríu 1 er '''einsömul kona''' í karlaheimi en líka í nýrri borg. Áhorfendur fá að fylgjast með hvernig Brendu tekst á við þessar nýju breytingar í lífi sínu.
 
 
'''Þáttur nr.''' = 1
Lína 18 ⟶ 16:
 
Þegar ónefnd kona er fundin illa drepin heima hjá farsælum milljóna tæknifræðingi, hinn nýji LAPD yfirmaður Priority Murder Squad, Deputy Chief Brenda Johnson, finnur sjálfan sig ögrað ekki aðeins vegna þess skrýtnileika sem finnst í sjálfu glæpamálinu en einnig af þeim sem hún vinnur með. Með sitt Sunnanverða fas og hegðun, Brenda heldur áfram að sýna liði sýnu þá hæfileika sem hún lærði hjá CIA til þess að yfirheyra fólk og við það byrjar allir leyndardómarnir að koma fram í málinu. En þegar hún kemst að því að hinn meinti morðingi og fórnarlamb hafa meira sameiginlegt en nokkurn annar grundaði, málið tekur óvænta beygju sem hvorki liðið né yfirmennirnir áttu von á.
 
 
'''Þáttur nr.''' = 2