Munur á milli breytinga „Carlsbergsjóðurinn“

ekkert breytingarágrip
'''Carlsbergsjóðurinn''' – ([[danska]]: ''Carlsbergfondet'') – varer [[styrktarsjóður]] stofnaður af [[öl]]gerðarmeistaranum [[Jacob Christian Jacobsen]] árið [[1876]]. Sjóðurinn á 30,3% í [[Carlsberg]]fyrirtækinu. Samkvæmt ákvörðun stofnandans skipar [[Vísindafélagið danska]] stjórn sjóðsins, sem er skipuð fimm mönnum. Carlsbergsjóðurinn hefur haft mikla þýðingu fyrir vísindastarfsemi í Danmörku.
 
== Tilgangur sjóðsins ==
* [http://www.tuborgfondet.dk/ Vefsíða Tuborgsjóðsins]
 
[[Flokkur:Saga Danmerkur]]
[[Flokkur:Vísindafélög]]
[[Flokkur:Saga Danmerkur]]
{{S|1876}}
 
Óskráður notandi