„Dauði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Óli~iswiki (spjall | framlög)
m Hugtakið nær yfir hluti sem eru dauðir
Lína 1:
{{Tilvísun|Andlát}}
[[Mynd:CAGrave.jpg|thumb|rignt|Legsteinn yfir gröf í kirkjugarði.]]
'''Dauði''' eða '''andlát''' er endalok virkrar starfsemi [[líf|lifandi]] veru. Einnig nær hugtakið dauði yfir dauða hluti eins og sófa og borð. Ýmsar skilgreingingar eru til á dauða og þegar ekki er um að ræða [[læknisfræði]]leg inngrip fara þær í flestum tilvikum saman. Með tilkomu tækninnar hefur þó skilgreiningin á dauða orðið talsvert flóknari og mikilvægari.
 
Áður fyrr var oftast miðað við að dauði ætti sér stað þegar [[hjarta|hjartsláttur]] og [[öndun]] voru ekki lengur til staðar. Með aðstoð læknisfræðinnar er nú oft hægt að endurræsa hjartað og öndunarfærin, svo nú eru þessi einkenni kölluð klínískur dauði.