„Kjarnorka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 24:
Í flestum kjarnakljúfum er varminn sem myndast við klofnunina leiddur með vökva á borð við vatn eða stundum sem fljótandi natrín til varmaskiptis þar sem gufa er mynduð. Vökvinn í varmaskiptinum rennur eftir lokuðu ferli og er gufan sem myndast notuð til að knýja rafala.
 
Gífurleg orka losnar úr læðingi við sundrun frumtengja efnisheimsins. Samkvæmt kenningu Einsteins um samband massa og orku er mismuninum á heildarmassanum fyrir og eftir klofninginn umbreytt í orku samkvæmt jöfnu hans E=mc2 frá árinu 1905.<ref>Þorsteinn Ingi Sigfússon (2008).</ref> og ekki meir
 
== Kjarnasamruni ==