„Jacques Cartier“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
D'ohBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be:Жак Карцье
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Cartier.png|thumb|right|Jacques Cartier á [[málverk]]i frá [[19. öldin|19. öld]] eftir [[Théophile Hamel]]. ]]
'''Jacques Cartier''' ([[31. desember]] [[1491]] – [[1. september]] [[1557]]) var [[Frakkland|franskur]] [[landkönnuður]] sem er almennt álitinn einn af mikilvægustu könnuðum [[Kanada]]. Hann kannaði einkum það svæði í Austur-Kanada sem síðar átti eftir að verða þungamiðja landnáms [[Evrópa|Evrópubúa]] þar. Hann fór þrjár ferðir til Kanada [[1534]], [[1535]]-[[1536]] og [[1541]]-[[1542]]. Upphaflegt takmark hans var að finna [[norðvesturleiðin]]a til [[Asía|Asíu]]. Í því skyni kannaði hann [[Nýfundnaland]] og sigldi upp [[Lawrence-fljót]], hitti innfædda og helgaði land Frakkakonungi.
 
{{Stubbur|æviágrip}}
 
{{fd|19411491|1557}}
 
[[Flokkur:Franskir landkönnuðir]]