„Alyson Hannigan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
D'ohBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hr:Alyson Hannigan
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
Fyrsta alvöru hlutverk Alyson var í myndinni [[My Stepmother Is an Alien]], vísindaskáldsögu-grímynd frá árin 1988; og var einn af meðleikurum hennar leikarinn [[Seth Green]], sem seinna meir lék kærastann hennar í þáttunum um '''Buffy'''. Árið 1989 fékk hún fyrsta hlutverkið sitt í sjónvarpsþáttaröð þegar hún var ráðin í skammlífu þáttaröðina Free Spirit. Á 10. áratugnum lék hún mestmegnis í auglýsingum. Árið 1997 var Hannigan ráðin í hlutverk ''Willow Rosenberg'', bestu vinkonu Buffy, í sjónvarpsþættinum [[Buffy the Vampire Slayer]] (hún kom í staðinn fyrir Reff Regan sem lék Willow í ósýnda 25 mín. fyrsta þættinum). Þátturinn varð vinsæll og Hannigan varð þekkt andlit, sérstaklega eftir að hafa leikið í unglingamyndum eins og til dæmis [[American Pie]], [[American Pie 2]], [[Boys and Girls]] og [[American Wedding]]. Þegar '''Buffy''' hætti sýningum árið 2003 var Hannigan að fá 250.000 dollara fyrir hvern þátt. Hún var einnig gestaleikari í þættinum [[Angel]] þar sem hún endurtók hlutverk sitt sem Willow í nokkrum þáttum.
 
Snemma árið 29942004 lék Hannigan á West End, og lék í sviðsuppsetningu af [[When Harry Met Sally]], á móti [[Luke Perry]].
 
Árið 2005 fór Hannigan aftur að leika í sjónvarpsþáttum og lék þá hlutverk [[Lily Aldrin]] í grínþættinum [[How I Met You Mother]] en var síðan einnig fastur gestaleikari í þáttunum [[Veronica Mars]] sem ''Trina Echolls''.