„Brasilískt jiu-jitsu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lt:Braziliškas Džiu-Džitsu
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: hu:Brazil dzsúdzsucu; kosmetiske ændringer
Lína 2:
 
== Uppruni ==
Brasilískt jiu-jitsu á uppruna sinn í [[Japan|japönsku]] [[Kodokan júdó|Kodokan júdói]]i en hefur verið í þróun af Gracie fjölskyldunni í [[Brasilía|Brasilíu]] bróðurpartinn af [[20. öldin]]ni. Stofnandi þess telst vera [[Hélio Gracie]] sem lærði af [[Japan|japönskum]] [[júdó]]meistara á [[1921-1930|3. áratug]] síðustu aldar ásamt bræðrum sínum.
 
Brasilískt jiu-jitsu fór að njóta alþjóðlegrar viðurkenningar og vinsælda á [[1991-2000|10. áratugnum]]. [[Royce Gracie]] vann UFC-keppnina ([[Ultimate fighting championship]]) í fyrsta skiptið sem hún var haldin árið [[1993]] og svo aftur [[1994]] og [[1996]]. Þar var keppni milli manna sem æfðu hinar ýmsu bardagalistir, svo sem [[hnefaleikar|hnefaleika]], [[karate]], [[júdó]], [[tae kwon do]] og [[glíma|glímu]]. Gracie var minnsti keppandinn en vann þó auðveldan sigur á keppinautum sínum án þess að kýla varla né sparka.
Lína 16:
Brasilískt jiu-jitsu á notkun á vogarafli, liðamótatökum og kverkatökum sameiginlega með [[júdó]] og hefðbundnu [[jiu-jitsu]]. Ólíkt brasilísku jiu-jitsu er hefðbundið jiu-jitsu ekki keppnisíþrótt og þar eru notuð spörk og kýlingar.
 
Í nútíma júdó er lögð meiri áhersla á byltur og standandi bardaga. Í brasilísku jiu-jitsu eru leyfðar fleiri aðferðir til að færa bardagann í gólfið, eins og að draga andstæðinginn í gólfið og að henda sér í gólfið þegar maður hefur náð taki á andstæðingnum. Mikið af tökum og aðferðum sem beitt eru í brasilísku jiu-jitsu eru þau sömu og voru í [[Kodokan júdó|Kodokan júdói]]i, en hinsvegar hefur júdó þróast meira í þá átt að leggja meiri áherslu á standandi bardaga og byltur, fækkað liðamótabrögðum sem leyfileg eru í keppnum og að gera það áhorfendavænna. Það sem greinir brasilískt jiu-jitsu sterkast frá júdó er áherslan á gólfvinnu í brasilísku jiu-jitsu, á móti áherslu á byltur í júdó. Stigagjöf í keppnum er einnig mjög ólík. Stíllega eru þessar tvær íþróttir einnig nokkuð ólíkar. Gracie fjölskyldan vildi skapa þjóðlega bardagaíþrótt, með áhrifum frá brasilískri menningu. Þau lögðu líka áherslu á „náinn“ bardaga (e. full-contact fighting) og [[sjálfsvörn]].
== Tenglar ==
'''Saga'''
Lína 42:
[[he:ג'ו ג'יטסו ברזילאי]]
[[hr:Brazilski džiju-džicu]]
[[hu:Brazil Jiu-Jitsudzsúdzsucu]]
[[it:Ju jitsu brasiliano]]
[[ja:ブラジリアン柔術]]