„Heildun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
<math>\int ax^n dx = \frac{ax^{n+1}}{n+1} + c</math>,
 
þar sem ''c'' er óskilgreindur [[fasti]] og taka síðan [[mismunur|mismun]] stofnfallsins í endapunktum bilsins. (Ekki er unnt að finna stofnfall falls nema í undantekningartilvikum.)
 
Ekki er unnt þú að finna stofnfall allra falla; í raun er um undantekningu að ræða ef fall á sér stofnfall.
 
Heildunartáknið er í rauninni stílfært S og stendur fyrir [[Latína|latneska]] orðið „summa“ en [[Leibniz]] skóp þetta tákn.