„Rof“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Wilson44691 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:Xói mòn; kosmetiske ændringer
Lína 1:
[[ImageMynd:NegevWadi2009.JPG|thumb|300px|]]
'''Rof''' er flutningur [[set]]korna og annarra uppleystra efna með roföflum frá [[veðrun]]arstað til [[setmyndun]]arstaðar. Til rofafla teljast meðal annars [[Jökull|jöklar]], [[Á (landform)|vatnsföll]], [[Vindur|vindar]] og [[Hafstraumur|hafstraumar]]. [[Þyngdarkraftur]] [[Jörðin|jarðar]] skipar stóran sess í rofi, bæði sem hluti af fyrrnefndum roföflum en einnig sem [[eðjuflóð]]avaldur. Rof er einn stærsti þáttur [[landmótun]]ar þar sem bergmylsnan, sem roföflin flytja, sverfur undirliggjandi [[berg]].
 
Lína 60:
[[tr:Erozyon]]
[[uk:Ерозія]]
[[vi:Xói mòn]]
[[zh:侵蚀作用]]