„Eldey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: no:Eldey
Kiwi (spjall | framlög)
m bætti við ljósmynd
Lína 2:
{{Staður á Íslandi|staður=Eldey|vinstri=25|ofan=110}}
{{coord|63.7412453|-22.9578141|display=title}}
[[Mynd:Eldey 3.jpg|thumb|200px]]
'''Eldey''' er um 77 [[metri|m]] hár klettadrangur um 15 [[kílómetri|km]] suðvestan við [[Reykjanes]]. Þar er ein af stærri [[súla (fugl)|súlubyggðum]] heims, með um 14.000 - 18.000 súlupör sem verpa þar á hverju ári. Lífseig mýta segir að varpið í Eldey sé það stærsta í heimi en það er ekki rétt. Stærsta súlubyggð í heimi er á [[St. Kilda]] við [[Skotland]], með 60428 pörum.<ref>P.I. Mitchell, S.F. Newton, N. Ratcliffe & T. Dunn 2004. Seabird Populations of Britain and Ireland (Results of the Seabird 2000 Census (1998-2002). Poyser. 511 bls</ref>