„Ramadan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
m tenglar
Lína 1:
'''Ramadan''' ([[arabíska]]: رمضان), sem er níundi mánuður íslamska[[íslam]]ska ársins er föstumánuður [[Múslimi|Múslima]]. [[Fasta]]n er haldin á hverjum degi allan mánuðinn frá sólarupprás til sólseturs.
 
Fastan er þó einungis eitt af því sem ber að forðast eða sérstaklega framkvæma þennan miklvæga mánuð í trúarlífi múslima. Forðast skal að drekka eða borða og einnig allt kynlíf frá sólarrás (fajr) fram til sólseturs (maghrib). Meðan Ramadan stendur yfir er múslimum ætlað að leggja enn meir á sig að fylgja kenningum íslam og taka afstöðu gegn ofbeldi, reiði, öfund, losta og illu umtali. Að fasta er sagt hreinsa hugann og auðvelda einbendingu að Guði.