„Gunnar hinn spaki Þorgrímsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gunnar Þorgrímsson hinn spaki''' (d. [[1075]]) var íslenskur [[lögsögumaður]] á [[11. öldin|11. öld]], fyrst [[1063]]-[[1065]] og svo aftur [[1075]] eitt þing.
 
Sonur Gunnars, [[Úlfhéðinn Gunnarsson|Úlfhéðinn]], var lögsögumaður á 12. öld og einnig þrír sonarsynir hans, þeir [[Bergþór Hrafnsson]], [[Gunnar Úlfhéðinsson]] og [[Hrafn Úlfhéðinsson]]. Ekki er vitað hvar þeir langfeðgar bjuggu en líkur hafa verið leiddar að því að þeir hafi verið norðlenskir, oghugsanlega afkomendurfrá [[Víðimýri]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Afkomendur Gunnars bjuggu í [[Reykjadalur|Reykjadal]] í Þingeyjarsýslu.
 
== Heimild ==