„Ytri-Kot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Perennial (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ytri-Kot''' er [[eyðibýli]] í [[Norðurárdalur í Skagafirði|Norðurárdal]] í [[Akrahreppur|Akrahreppi]]. Þar var rekin bensínsala fyrir ferðalanga um [[1940]]. Árið [[1954]] féllu miklar skriður í dalnum í kjölfar stórrigninga og eyddu Ytri-Kotum en [[Fremri-Kot]] sluppu stórskemmd. Til forna hétu Ytri-Kot Þorbrandsstaðir, einnig er talið að hinir fornu Þorbrandsstaðir, landnámsjörð [[Þorbrandur örrek|Þorbrandar örreks]], hafi staðið þar sem Ytri-Kot stóðu.
 
[[Flokkur:Íslenskir bæir]]