„Þríglýseríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Þríglýseríð''' (eða '''þríglyseríð''') er glýeseríð sem hefur þann eiginleikia að glyserólið í því hefur verið estrað með þremur [[fitusýra|...
 
Kiwi (spjall | framlög)
+iw +flokkun
Lína 2:
 
Þríglýseríð er alltaf úr glýseról og þremur fítusýrum. Glýseról hlutinn er alltaf
eins, en fítusýruhlutinn getur verið mismunandi á tvo vegu, hvað varðar lengd [[kolefni]]skeðjunnar og fjölda svokallaðra [[Tvítengi|tvítengja]]. [[Mettuð fita]] er þríglýseríð sem inniheldur eingöngu mettaðar fítusýrur. Það eru fitusýrur með engum tvítengjum. Hvert kolefnisatóm er tengt fjórum öðrum atómum og [[Bindistaður|bindistaðir]] þess mattaðir. Mettuð fita er eins og áður sagði aðallega í afurðum landdýra. OmettuðÓmettuð fita er þríglyseríð sem inniheldur fitusýrur sem hafa eitt eða fleiri tvítengi. Hvert kolefnisatóm er tengt færri en fjórum öðrum atómum og bindistaðir þess eru því ómettaðir, atómið myndar tvítengi úr ómettuðum bindistöðum. Ómettuð fita er aðallega í jurtaolíu og sjávarafurðum.
 
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Fituefni]]
 
[[ca:Triacilglicèrid]]
[[cs:Triacylglycerol]]
[[da:Triglycerid]]
[[de:Triglyceride]]
[[en:Triglyceride]]
[[es:Triglicérido]]
[[eo:Triglicerido]]
[[fa:تری‌گلیسیرید]]
[[fr:Triglycéride]]
[[hr:Trigliceridi]]
[[id:Trigliserida]]
[[it:Trigliceride]]
[[he:טריגליצריד]]
[[lt:Trigliceridas]]
[[mk:Триглицерид]]
[[nl:Triacylglycerol]]
[[ja:トリアシルグリセロール]]
[[pl:Triacyloglicerole]]
[[pt:Triacilglicerol]]
[[ru:Жиры]]
[[fi:Triglyseridi]]
[[sv:Triglycerid]]
[[tl:Trayglisirayd]]
[[tr:Trigliserit]]
[[zh:三酸甘油酯]]