„Engilsaxar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: scn:Anglu-Sassuni
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Engilsaxar''' voru [[fólk]] sem bjó á suðvestur [[Stóra-Bretland]]i á [[5. öld]] til [[hernám Bretlands|hernáms Bretlands]] árið [[1066]]. Þeir töluðu [[germönsk tungumál|germanskar mállýskur]] og voru afkomendur þriggja germanskra ættflokka: [[Englar]] og [[Jótar]] frá [[Jótland]]i, og [[Saxar]] frá [[Niedersachsen]]. Englarnir komu hugsanlega frá [[Angeln]] til að búa á [[Bretland]]i, og yfirgáfu föðurland sitt.
 
== Tengt efni ==
{{Link FA|no}}
* [[Saga Englands]]
* [[Fjársjóður af Staffordshire]]
 
{{Tengill ÚG|no}}