Munur á milli breytinga „Englar“

7 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Angeln.jpg|thumb|200px|Svæðið Angeln í Norður-Þýskalandi þaðan sem Englar komu frá.]]
'''Englar''' var nafn ávoru þjóðflokkiþjóðflokkur sem bjó á svæðinu [[Angeln]] í [[Slésvík-Holtsetaland]]i í Norður-[[Þýskaland]]i. Eftir að [[Rómverjar]] yfirgáfu [[Bretland]] tóku Englar og nokkrir aðrir þjóðflokkar, svo sem [[Jótar]] og [[Saxar]], sig upp og námu þar land. Að sögn [[Beda|Bedu]] prests, voru þeir fyrst friðsamir, en lögðu svo landið undir sig með hervaldi. Englar stofnuðu konungsríkin ''Nord Angelnen'' ([[Norðhumbría]]), ''Ost Angelnen'' ([[Austur-Anglía]]) og ''Mittlere Angelnen'' ([[Mersía]]). Nafnið „[[England]]“ er dregið að nafni þjóðflokksins.
 
'''Englar''' var nafn á þjóðflokki sem bjó á svæðinu [[Angeln]] í [[Slésvík-Holtsetaland]]i í Norður-[[Þýskaland]]i. Eftir að [[Rómverjar]] yfirgáfu Bretland tóku Englar og nokkrir aðrir þjóðflokkar, svo sem Jótar og Saxar, sig upp og námu þar land. Að sögn [[Beda|Bedu]] prests, voru þeir fyrst friðsamir, en lögðu svo landið undir sig með hervaldi. Englar stofnuðu konungsríkin ''Nord Angelnen'' ([[Norðhumbría]]), ''Ost Angelnen'' ([[Austur-Anglía]]) og ''Mittlere Angelnen'' ([[Mersía]]). Nafnið „[[England]]“ er dregið að nafni þjóðflokksins.
 
[[Normannar]] lögðu undir sig England árið [[1066]]. Þeir kölluðu alla ættflokkana sem bjuggu þar [[Engilsaxar|Engilsaxa]] í höfuðið á Englum og Vestursöxum. Vestursaxar höfðu myndað öflugt ríki, [[konungsríkið England]], á fyrri hluta [[10. öld|10. aldar]].
Svæðin Austur-Anglía og Norðymbraland (Northumbria) eru enn í dag þekkt undir upprunalegum nöfnum sínum. Á [[víkingaöld]] náði Norðymbraland yfir mun stærra svæði en nú, þ.e. yfir norðausturhluta [[Skotland]]s (allt til [[Edinborg]]ar), og suður til árinnar [[Humber]].
 
Orðið ''EngliEnglar'' hefur verið til í nokkrum myndum, elst er [[latína|latneska]] orðið ''Anglii'' sem kemur fyrir í ritinu ''[[Germanía]]'' eftir [[TacítusTacitus]].
 
{{stubbur}}