„Teitur Ísleifsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Teitur Ísleifsson''' margláti (d. [[1111]]) var íslenskur höfðingi á 12. öld, prestur í [[Haukadalur|Haukadal]] og ættfaðir [[Haukdælir|Haukdælaættar]]. Hann var sonur [[Ísleifur Gissurarson|Ísleifs]], fyrsta biskups í Skálholti, og Döllu Þorvaldsdóttur konu hans. Hann ólst upp hjá Halli Þórarinssyni í Haukadal. Þar ólst [[Ari fróði Þorgilsson|Ari fróði]] líka upp og kallar hann Teit fóstra sinn og vitnar oft til hans í [[Íslendingabók]] og segir að hann hafi verið sá maður er hann kunni spakastan. Haukadalur var mikið fræðasetur og Teitur kenndi mörgum öðrum ungum mönnum. Þar á meðal voru tveir biskupar, [[Þorlákur Þórhallsson]] og [[Björn Gilsson]].
 
Kona Teits var Jórunn eða Jóreiður Einarsdóttir. Dóttir þeirra var Rannveig, kona [[Hafliði Másson|Hafliða Mássonar]] goðorðsmanns á [[Breiðabólstaður í Vesturhópi|Breiðabólstað í Vesturhópi]]. Sonur Teits og Jórunnar var [[Hallur Teitsson]] biskupsefni.
 
[[Flokkur:12. öldin]]
 
{{d|1111}}