„Hannes Eggertsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Hannes Eggertsson''' (um 1485 - um 1534) var norskur umboðsmaður konungs og hirðstjóri á Íslandi á 16. öld. Faðir Hannesar var Eggert Eggertsson, lögmaður í [[...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hannes Eggertsson''' (um [[1485]] - um [[1534]]) var norskur umboðsmaður konungs og [[hirðstjóri]] á Íslandi á [[16. öld]]. Faðir Hannesar var Eggert Eggertsson, lögmaður í [[Víkin]]ni, sem var aðlaður af konungi [[1488]]. Hann var veginn á bænum Skógi í Víkinni 1493. Móðir Hannesar hét Jóhanna Matthíasdóttir.
 
Hannes kom til Íslands nokkru eftir aldamótin 1500, líklega í erindum [[Danakonungur|Danakonungs]], og var hann umboðsmaður konungs sunnan og vestan og hafði mikil völd. Árið [[1521]] varð hann hirðstjóri. Hann bjó á [[Núpur (Dýrafirði)|Núpi]] í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] og var vellauðugur; virðist hafa verið ágætlega liðinn af Íslendingum. Hann dó að sögn á náðhúsi á [[Bessastaðir|Bessastöðum]].
Lína 8:
[[Flokkur:Hirðstjórar á Íslandi]]
 
{{dfd|1485|1534}}