„Bókaútgáfan Iðunn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bókaútgáfan Iðunn''' er [[Ísland|íslenskt]] [[bókaforlag]] sem var stofnað [[1945]] af [[Valdimar JóhannessonJóhannsson|Valdimar JóhannessyniJóhannssyni]]. Hjá forlaginu kom út fjöldi bóka, bæði undir heiti Iðunnar og undirforlaganna Hlaðbúðar, Skálholts og Draupnisútgáfunnar. Það hafði framan af aðsetur á Skeggjagötu en frá því um 1975 á Bræðraborgarstíg 16. Árið [[2000]] sameinaðist fyrirtækið útgáfufyrirtækinu [[Fróði (útgáfa)|Fróða]] og varð bókaútgáfudeild þess. [[2003]] seldi Fróði forlagið til [[Edda miðlun|Eddu miðlunar]] og [[2007]] gekk Iðunn svo, ásamt öðrum forlögum, til [[Forlagið|Forlagsins]], en forstjóri þess, [[Jóhann Páll Valdimarsson]], er sonur Valdimars stofnanda Iðunnar.
 
{{stubbur|Ísland}}