„Skálholtsskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
m Bætti við tenglum.
Lína 31:
Lengi framan af voru skólameistarar ungir, vel menntaðir menn af góðum ættum, oft nátengdir biskupunum, sem voru að bíða eftir að fá góð embætti. Þeir gegndu því sjaldnast starfinu nema örfá ár.
 
1552-1555 Ólafur, danskur maður sem kom með [[Christoffer Huitfeldt|Kristófer Hvítfeld]] til landsins. Drukknaði í [[Brúará]].
 
1555 Jón Loftsson, prestur á Mosfelli, var settur skólameistari til vors.
Lína 49:
1576-1579 Stefán Gunnarsson. Var síðar Skálholtsráðsmaður í 40 ár.
 
1579-1583 Sigurður Jónsson, norðlenskur, hafði verið lengi við nám í [[Kaupmannahöfn]] og [[Rostock]]. Áður skólameistari á Hólum.
 
1583-1585 Gísli Guðbrandsson, síðar prestur í Hvammi í Hvammssveit.
Lína 107:
1702-1708 Magnús Markússon. Þótti röggsamur skólameistari. Varð síðar prestur á Grenjaðarstað.
 
1708 Jóhann Gottrup, sonur [[Lárus Gottrup|Lárusar Gottrup]] sýslumanns, var skólameistari skamman tíma.
 
1708-1710 [[Jón Halldórsson í Hítardal|Jón Halldórsson]]. Hann hafði verið prestur í Hítardal en lærðum mönnum hafði fækkað svo í Stórubólu að Jón biskup Vídalín sá ekki annan kost en fá einhvern vel menntaðan prest til að gegna skólameistarastarfi um hríð. Hann fór svo aftur í Hítardal. Mikill fræðimaður, faðir [[Finnur Jónsson|Finns Jónssonar]] biskups.
 
1710-1718 Þorleifur Arason, síðar prestur á Breiðabólstað.