„Danalög“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:England-878ad.jpg|thumb|Hér eru Danalögin gullin.]]
 
'''Danalögin''' ([[enska]]: ''Danelaw'' eða ''Danelagh'', [[fornenska]]: ''Dena lagu'', [[danska]]: ''Danelov'') eru orð skráð í [[Engilsaxneski annállinn|Engilsaxneska annálnum]] sem eiga við þau svæði í [[Stóra-Bretland]]i sem voru undir stjórn [[DanarDanmörk|Dananna]] í [[Víkingatíminn|Víkingatímanum]]. Hlutar Stóra-Bretlands sem voru undir Danalögunum er núna norður- og vestur-[[England]]. Orðið varð til á [[11. öldin]]ni til að lýsa svæði sem [[Víkingar]]nir setjust að á [[9. öldin]]ni.
 
Svæðin í Danalögunum voru [[Norðymbraland]], [[Austur-Anglía]] og [[Borgirnar fimm]]: [[Leicester]], [[Nottingham]], [[Derby]], [[Stamford]] og [[Lincoln]].