„Englar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Angeln.jpg|thumb|200px|Svæðið Angeln í Norður-Þýskalandi sem Englar komu frá.]]
 
'''Englar''' var nafn á þjóðflokki sem bjó á svæðinu [[Angeln]] í [[Slésvík-Holtsetaland]]i í Norður-[[Þýskaland]]i. Eftir að [[Rómverjar]] yfirgáfu Bretland tóku Englar og nokkrir aðrir þjóðflokkar, svo sem Jótar og Saxar, sig upp og námu þar land. Að sögn [[Beda|Bedu]] prests, voru þeir fyrst friðsamir, en lögðu svo landið undir sig með hervaldi. Englar stofnuðu konungsríkin ''Nord Angelnen'' ([[NorthumbriaNorðhumbría]]), ''Ost Angelnen'' ([[Austur-Anglía]]) og ''Mittlere Angelnen'' ([[MerciaMersía]]). Nafnið „[[England]]“ er dregið að nafni þjóðflokksins.
 
[[Normannar]] lögðu undir sig England árið [[1066]]. Þeir kölluðu alla ættflokkana sem bjuggu þar [[Engilsaxar|Engilsaxa]] í höfuðið á Englum og Vestursöxum. Vestursaxar höfðu myndað öflugt ríki, [[konungsríkið England]], á fyrri hluta [[10. öld|10. aldar]].