„Norðymbraland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:EnglandNorthumberland.png|thumb|250px|Norðymbraland á Englandi.]]
 
'''Norðymbraland'''<ref name="sýsla">http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=178777&pageId=2319814&lang=is&q=Nor%F0ymbraland</ref> eða '''Norðhumbraland''' (e. ''Northumberland'', borið fram {{IPA|/nɔːˈθʌmbələnd/}}) er [[sýsla]] á [[Norðaustur-England]]i á [[Bretland]]i við landamæri [[Skotland]]s. Hún liggur við sýslurnar [[Cumbria]] í vestri, [[Durham-sýsla]] í suðri og [[Tyne og Wear]] í suðaustri. Ströndin við [[Norðursjór|Norðursjóinn]] er næstum 128 [[kílómetri|km]] að lengd. Síðan myndun sýslunnar Tyne og Wear árið 1974, hefursýlsuraðið ráðiðhefur verið staðsett í [[Morpeth]], en [[Alwnick]] segist að vera höfuðborg sýslunnar.
 
Á [[miðaldir|miðöldum]] var Norðymbraland konungsríkið [[Norðhumbría]]<ref name="konungsríki">http://kyle.hugi.is/saga/articles.php?page=view&contentId=1594892</ref> undir stjórn [[Edwin af Norðymbralandi|Edwins konungs]], og talið er að vera í [[Sjökonungaríkið|Sjökonungríkinu]]. Vegna staðsetningar sýslunnar við landamæri Skotlands hafa það verið margar orrustur á svæðinu. Mikið land í sýslunni er núna [[þjóðgarður]].