„Vitinn í Faros við Alexandríu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rubinbot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: kk:Фарос маягi; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Vitinn mikli''' eða '''Vitinn í Faros''' var [[viti]], sem stóð á [[eyja|eyjunni]] [[Faros]] við [[höfn]] [[Alexandría|Alexandríu]] í [[Egyptaland|Egyptalandi]]i, því stundum kallaður „Faros Alexandríu“, og var reistur á [[3. öld]] f.Kr. Hann telst eitt af [[Sjö undur veraldar|sjö undrum veraldar]] og fyrir utan [[Pýramídinn mikli í Giza|Pýramídann mikla í Gisa]], sem enn stendur, var hann síðastur af hinum sex undrum veraldar að falla. Því eru tiltölulega góðar heimildir til um vitann bæði hvað varðar staðsetningu og útlit.
 
== Saga ==
Saga vitans hefst á því að [[Alexander mikli]] stofnar borginar Alexandríu í Egyptalandi en hann stofnaði ótal margar borgir með því nafni, en sú í Egyptalandi lifði í margar aldir og gerir enn. Eftir að Alexander dó kláraði [[Ptólemajos Soter]] að byggja borgina. Höfnin þar var mjög fjölfarin og mikilvæg fyrir alls konar viðskipti en landið í kring var mjög flatt og þurfti því eins konar merki og búnað til að leiðbeina þeim fjölda [[skip|skipa]]a sem komu inn í höfnina. Því var hafist handa við byggingu [[viti|vitans]] á litlu eyjunni [[Faros]] hjá höfninni árið 290 f.Kr. og tók smíðin um 20 ár. Það var fyrsti vitinn í heiminum og næsthæsta bygging heims en [[Pýramídinn mikli í Giza|Pýramídinn mikli]] var enn í fyrsta sæti.
 
[[Sostrates]] frá [[Knidos]] hannaði turninn, og var svo stoltur að hann vildi fá nafn sinn greypt í steinninn. [[Ptólemajos II]], sem nú stjórnaði Egyptalandi á eftir föður sínum, neitaði beiðni hans og vildi aðeins hafa sitt nafn. En Sostrates var klár maður. Hann meitlaði nafn Ptólemajosar í gifs og setti á bygginguna. En undir gifsinu hafði hann áletrað þetta í steininn: Sostrates sonur Dexifanesar frá Knidos fyrir hönd allra sjómanna til björgunarguðanna. Með tímanum veðraðist gifsið og afhjúpaði nafn Sostratesar.
Lína 22:
 
== Áhrif í tungumálum ==
Vitinn hefur haft áhrif sem enn eru sjáanleg í dag. Bænaturn í [[íslam|íslömskum]] moskum hermdu eftir hönnun vitans, sem ber vott um bygginarlistaráhrif hans. Hönnun hans var líka notuð sem fyrirmynd bygginga enn lengra í burtu, til dæmis á [[Spánn|Spáni]]. Hann skildi líka eftir sig spor í [[tungumál|tungumálum]]um en orðið ‚viti‘ er fengið frá honum á nokkrum tungumálum. Á [[franska|frönsku]] er það „phare“, á bæði [[spænska|spænsku]] og [[ítalska|ítölsku]] „faro“ og á [[portúgalska|portúgölsku]] er það „farol“.
 
== Heimildir ==
Lína 68:
[[ja:アレクサンドリアの大灯台]]
[[ka:ალექსანდრიის შუქურა]]
[[kk:Фарос маягi]]
[[ko:알렉산드리아의 등대]]
[[la:Pharus Alexandriae]]