„Theravada-búddismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: jv:Buddha Theravada
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: sr:Theravada; kosmetiske ændringer
Lína 1:
[[Mynd:Dharma Wheel.svg|thumb|Dhamma-hjólið, tákn búddismans]]
'''Theravada''' eða teravada (ath. að framburðurinn er aldrei þeravaða, tannmælt önghljóð, það er þ og ð, eru ekki til í neinum af þeim helstu málum sem notuð eru þar sem theravada-hefðin er ríkjandi, (palí, helgimálið), singalíska, taí, laoska og khmer) (á [[palí]]: ''theravāda''; á [[sanskrít]]: स्थविरवाद ''sthaviravāda''; , „kenning öldunganna“, eða „hin forna kenning“) er elsta trúarhefð [[Búddismi|búddista]] og hefur um aldir verið helsta trú íbúa [[Sri Lanka]] (um 70% íbúa fylgja þessari trúarhefð<ref>[https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/ce.html CIA The World Factbook: Sri Lanka].</ref>) og einnig í flestum meginlandslöndum [[Suðaustur-Asía|suðaustur Asíu]], ([[Kambódía|Kambódíu]], [[Laos]], [[Burma]] og[[Taíland]]i). Minnihlutahópar í suðaustur [[Kína]] og í [[Víetnam]] auk fleiri landa fylgja einnig þessari trúarhefð búddista. Endurvakning búddisma á [[Indland]] á síðustu ártugum hefur mjög aukið fjölda áhanganda en þeir eru taldir vera yfir 100 miljónir samanlagt. Önnur aðalgrein búddismans nefnist [[mahayana]]
 
== Saga ==
Lína 36:
Hlutverk leikmanna er einkum að safna safna verðleikum (sem á [[palí]] er nefnt punna), til dæmis með því að gera góðverk. Að færa munkum mat og aðrar gjafir, gefa [[Klaustur|klaustrum]] og musterum gjafir, brenna [[reykelsi]] og kveikja á [[Kerti|kertum]] við líkneski af [[Búdda]] og lesa úr [[trúarrit]]um eru meðal helstu leiða til að safna verðleikum.
 
Karlar geta orðið munkar þegar þeir hafa náð tvítugsaldri. Yngri drengir geta þó gengið í klaustur allt frá sjö ára aldri, þeir raka höfuðið og ganga í rauðgulum klæðum ein og munkarnir. Sumir þessara drengja velja þegar þeir ná tvítugsaldri að gerast munkar en jafn algengt er að þeir yfirgefi klaustrin og gerast leikmenn.
 
Í þeim löndum þar sem theravada er ráðandi er það venja að allir ungir menn gerist munkar í ákveðin tíma. Getur það verið allt frá nokkrum vikum til nokkurra ára. Að yfirgefa munkaregluna er ekki litið hornauga af theravada búddistum. Sögulega hafa munkaklaustrin verið einu menntastofnanirnar í theravada-löndunum og eru enn mikilvægar í því samhengi.
 
== Neðanmálsgreinar ==
Lína 51:
* [http://www.watthaiiceland.net/ Búddhistafélag Íslands - einungis á taílensku]
* [http://www.buddhanet.net/ BuddhaNet] - Búddismi og búddisma efni (á ensku)
* [http://www.nibbana.com/ Nibbana.com] - Allskyns theravada efni (á ensku)
* [http://www.nibbanam.com/ Nibbanam.com] - Um nibbana, palí og theravada (á ensku)
* [http://www.tipitaka.net/ Tipitaka Network] - Dhamma Studies (á ensku)
* [http://www.justbegood.net/ Basic Buddhism for Beginners] búddismi fyrir byrjendur (á ensku)
* [http://www.theravadabuddhism.org/ TheravadaBuddhism.org] - TheravadaBuddhism.org (á ensku)
 
[[Flokkur:Búddismi]]
Lína 93:
[[sk:Théraváda]]
[[sl:Teravadski budizem]]
[[sr:TeravadaTheravada]]
[[sv:Theravada]]
[[ta:தேரவாத பௌத்தம்]]