„HTTP“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Lína 28:
Athugið að línubil er notað til að skilja á milli hluta haussins, og tvö til að skilja á milli haussins og gagnanna.
 
==Aðferðir==
'''HTTP''' Möguleikarnir til að nota í upphafi skilaboða frá [[biðlari|biðlaranum]] þar sem við notuðum GET:
*'''GET''' ''notað til að fá skjal frá miðlaranum''
*'''POST''' ''notað til að senda gögn til vefþjónsins, t.d. frá vefformi, ekki til í HTTP/0.9''
*'''HEAD''' ''virkar eins og GET nema aðeins hausinn á að vera sendur''
*'''PUT''' ''hleður upp nýrri útgáfu af skjali''
*'''DELETE''' ''eyðir út skjali''
*'''TRACE''' ''sendir til baka mótteknu beiðnina til að sjá breytingar sem verða á henni''
*'''OPTIONS''' ''sendir til baka '''HTTP''' möguleika fyrir meðfylgjandi slóð, þetta er hægt að nota til að prófa miðlarann með því að senda „*" í stað slóðarinnar''
*CONNECT ''notað til að færa tenginguna í annað lag, oftast til að dulkóða gögnin með [[TLS]], og þá er tengingin kölluð [[HTTPS]] 8örugg)tenging''
 
===Öryggi aðferða===
Aðferðirnar GET, HEAD, OPTIONS og TRACE eru flokkaðar sem öruggar aðferðir, vegna þess að þær '''ættu''' ekki að hafa neinar hliðarverkanir á miðlaranum. POST, DELETE og PUT hafa hinsvegar venjulega hliðarverkanir og þess vegna ættu köngulær ekki að nota þær.
==Heimildir==
{{wpheimild