„Ævintýri Lísu í Undralandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ga:Alice's Adventures in Wonderland; kosmetiske ændringer
Lína 6:
Sagt er að sagan um Lísu hafi verið sögð í fyrsta skiptið um borð í árabát, en þar kepptist Carroll við að halda litlum frænkum sínum uppteknum með því að spinna söguna. Þegar sagan var svo skrifuð tók hún á sig nýjar víddir.
 
== Persónur ==
 
*[[Dúdúfuglinn]]
Lína 22:
Aðalsögupersóna sögunnar er Lísa, 10 ára gömul stelpa sem ákveður að elta hvíta kanínu í mittisjakka með úr niður um holu í jörðinni, á þeim forsendum að hún myndi þá ekki hafa áhyggjur af því framar að detta niður tröppurnar heima hjá sér, annars vegar, og hins vegar að henni þótti afar forvitnilegt að vita hvers vegna kanínan var að drífa sig svo mikið. Þegar að ofan í holuna er komið rekst Lísa á alls kyns kynjaverur, þar á meðal óðan hattara og hjartadrottninguna, æðsta spilið í spilastokknum, sem hefur einkennilegar nautnir af því að láta afhausa alla þá sem þóknast henni ekki.
 
== Tengt efni ==
* Framhald sögunnar, ''Through the Looking-Glass'', byggist á [[skák|tafli]] á sama hátt og fyrri sagan byggðist á spilum.
 
Lína 50:
[[fi:Liisan seikkailut ihmemaassa]]
[[fr:Alice au pays des merveilles]]
[[ga:Alice's Adventures in Wonderland]]
[[gl:Alicia no país das marabillas]]
[[he:הרפתקאות אליס בארץ הפלאות]]