„Vesturhópshólakirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
m Bætti við tengli.
Lína 28:
'''Vesturhópshólakikja''' er [[kirkja]] að Vesturhópshólum í [[Vesturhóp]]i. Bærinn er ysti bær í sveitinni og dregur nafn sitt af urðartungu sem hefur hreyfst úr fjallinu fyrir ofan.
 
Kirkjan á Vesturhólshólum var byggð árið [[1879]] en hún var [[bændakirkja]] allt fram til [[1959]]. Henni tilheyrir predikunarstóll sem talinn er vera frá 17. öld. og talinn smíðaður af [[Guðmundur Guðmundsson í Bjarnastaðahlíð|Guðmundi Guðmundssyni]] „bíld“ frá Bjarnastaðahlíð. Altaristaflan í kirkjunni sýnir Krist á krossinum og er hún talin vera gömul. Á henni kemur fram nafnið Bertel Øland og ártalið 1761. Hvort tveggja, predikunarstóll og altaristafla, eruer talintalið vera kominkomið úr kirkjunni á [[HöskuldsstaðakirkjaHöskuldsstaðir (Vindhælishreppi)|HöskuldsstaðakirkjuHöskuldsstöðum]] í [[Vindhælishreppur|Vindhælishrepp]].
 
{{Friðuð hús á Norðurlandi}}