Munur á milli breytinga „Landssamband eldri borgara“

ekkert breytingarágrip
[http://www.leb.is/ '''Landssamband eldri borgara'''] var stofnað 19. júní 1989 á Akureyri af níu félögum eldri borgara víðs vegar um landið. Árið 2009 eru 53 félög í LEB með yfir 18.000 félagsmenn.
*Aðild að LEB eiga félög fólks sem náð hefur 60 ára aldri og vinna að almennum hagsmunamálum eldri borgara, svo og að tómstunda-, fræðslu- og menningarmálum. Markmið Landssambands eldri borgara er að byggja upp öflug samtök eftirlaunafólks sem gæti réttar aldraðra og vinni að hagsmunamálum þeirra gagnvart stjórnvöldum. Félögin starfa sjálfstætt hvert á sínu félagssvæði.
*Í greininni [[Málefni eldri borgara]] er fjallað um félags- og réttindamál eldri borgara.
==LEB==
* [http://www.leb.is/ '''Landssamband eldri borgara'''] hefur aðsetur á Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík.
340

breytingar