„Sturlungar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Tenglar
Navaro (spjall | framlög)
m Lagfærði tengla.
Lína 1:
'''Sturlungar''' voru valdaætt á [[Ísland]]i á [[Sturlungaöld]], á fyrri hluta [[13. öld|13. aldar]]. Ættin er kennd við [[Hvamm-Sturla|Sturlu Þórðarson]], Hvamm-Sturlu, sem var ættfaðirinn. Margir merkir og sögufrægir menn voru afkomendur hans, til dæmis sagnaritararnir [[Snorri Sturluson]], sem var sonur Hvamm-Sturlu, og [[Sturla Þórðarson]], sem var sonarsonur hans. Einnig [[Sighvatur Sturluson|Sighvatur]] á [[Grund í Eyjafirði(Eyjafjarðarsveit)|Grund]] í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] og synir hans, [[Sturla Sighvatsson|Sturla]] og [[Þórður kakali Sighvatsson|Þórður kakali]].
 
== Ættartré Sturlunga ==
Lína 29:
│ ╰─[[Ingibjörg Sturludóttir]], f. 1240, sjá [[Flugumýrarbrenna|Flugumýrarbrennu]].
├─[[Sighvatur Sturluson|Sighvatur]], (móðir: Guðný Böðvarsdóttir), goði á [[Grund (Eyjafjarðarsveit)|Grund]] í Eyjafirði og víðar, [[1170]] - [[1238]]
│ │
│ ├─[[Tumi Sighvatsson|Tumi]] f. [[1198]]