„Forngotlenska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Old norse, ca 900.PNG|right|250px|thumb|Þessi mynd gefur hugmynd um útbreiðslu [[fornnorræna|fornnorrænu]] í kringum upphaf [[10 öld|10 aldar]]. Rauði liturinn sýnir mállýskuna '''vesturnorræna'''; appelsínuguli liturinn sýnir mállýskuna '''austurnorræna'''. Bleiki liturinn sýnir og græni liturinn sýnir aðrar germanskar mállýskur sem norrænir menn gátu skilið og gert sig skiljanlega við talendur þeirra.]]
 
'''Forngotlenska''' (''Gutniska'' eða ''Gutemål'') var sú mállýska [[norræn tungumál|norrænu]] sem töluð var að fornu á eyjunni [[Gotland]]. Hún er það frábrugðin hinum [[fornausturnorræna|fornausturnorrænu]] mállýskunum, [[fornsænska|fornsænsku]] og [[forndanska|forndönsku]], að hana ber að telja sem eigið mál. Úr henni er nútíma [[sænska]] mállýskan [[gotlenska]] komin.