„Latneskt stafróf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
|}
 
Bókstafurinn ''C'' var það form grísks bókstafsins [[gamma]] notað á Vesturlöndum, en var notað til að tákna bæði /g/ og /k/. Síðar um [[3. öldin f.Kr.|3. öldina f.Kr.]] breytt var bókstafnum ''Z'' í nýjum stafnum ''G'' af því að hann var ekki nauðsynlegur til að skrifa [[latneska|latnesku]]. Upp úr þessu var ''G'' notaður til að tákna /g/ og C notaður fyrir /k/. Bókstafurinn ''K'' var sjaldan notaður og var oft jafngildur bókstafnum ''C''. Eftir sigri Grikkjanna á [[1. öldin f.Kr.|1. öldinni f.Kr.]] komu bókstafir ''Y'' og ''Z'' í notkun áí latnesku til að skrifa [[tökuorð]] úr [[gríska|grísku]]. Þessir voru settir undir lokinu stafrófsins. [[Claudíus]] keisarinn reyndi að kynna [[bókstafir Claudíus|þrjá nýja bókstafi]] ein þeir vöruðu ekki. Þá innihélt latneska stafrófið 23 bókstafi.
 
Á [[miðaldir|miðöldum]] var bókstafurinn ''W'' fann upp til að tákna þau hljóð frá [[germönsk tungumál|germönskum tungumálum]] (upprunalega var hann samsetning tveggja ''V'') sem voru ekki til í latnesku. Á [[endurreisnin]]ni byrjuðu ''I'' og ''U'' að tákna [[sérhljóð]], og ''J'' og ''V'' [[samhljóð]]. Þá urðu þeir aðskilnir bókstafir, á undan þessu voru þeir aðeins afbrigði sem táknuðu sömu hljóðin.