„Þýðing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þýðing''' er túlkun á merkingu talaðs eða ritaðs máls úr einu [[tungumál]]i á annað. [[Alexandr Púshkín|Alexander Púskin]] kallaði þýðandann „boðbera mannsandans“ og [[Vladimir Nabokov]] sagði að það að þýða úr einu tungumáli á annað væri ''hægfara næturferðalag frá einu þorpi til þess næsta með aðeins kerti til að lýsa sér leið''. <ref>Vladimir Nabokov metaphorically described the transition from one language to another as the slow journey at night from one village to the next with only a candle for illumination.</ref> [[Magnús Magnússon (ritstjóri)|Magnús Magnússon]] þýðandi og ritstjóri, sagði að hin vandrataði vegur þýðandans „væri að vera höfundinum trúr, án þess að láta trúmennskuna bitna á [því máli sem þýtt er á]“.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1500938 Morgunblaðið 1978]</ref> Bestu þýðendurnir eru oft sagðir þeir sem kunna tungumálið sem þeir þýða úr mjög vel, en kunna tungumálið sem þeir þýða á fullkomlega og málsögu þess í grunninn.
 
MeðFrá því [[tölvaTölva|tölvumtölvur]] reyntkomu hefur verið að þýða textafram á sjálfvirkansjónarsviðið hátt,hafa eðaverið allténtgerðar að nota tölvurtilraunir til að þýða hjálpatexta þýðingaraðferðinnimeð [[gervigreind]]. ÁttÞá er viðoftast þettatalað semum [[vélþýðing]]uar.
 
== Samheiti ==