„Konunglega danska vísindafélagið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hell Observatio transitus Veneris ante discum Solis 1770.jpg|thumb|right |250px| Eitt af ritum Vísindafélagsins danska: [[Maximilian Hell]]: ''Observatio transitus Veneris ante discum Solis'' (Athugun á göngu Venusar fyrir sólskífuna), Hafniæ 1770.]]
'''Vísindafélagið danska''' ([[danska]]: ''Videnskabernes Selskab'' - fullu nafni: ''Det Kongelige Danske Videnskabernes Selskab'') var stofnað [[13. nóvember]] [[1742]] til að efla [[vísindi]] og [[tækni]] í Danmörku. Frumkvæðið að stofnun félagsins áttu [[Johan Ludvig Holstein]] greifi, [[Hans Gram]] prófessor og konunglegur sagnaritari, [[Erik Pontoppidan]] prófessor í guðfræði og [[Henrik Hielmstierne|Henrik Henrichsen]] (síðar Hielmstierne) ritari í danska [[Kansellí]]inu. Þann [[11. janúar]] [[1743]] fékk félagið konunglega vernd og stuðning [[Kristján 6.|Kristjáns 6.]] og við sama tækifæri kom fram að stefna þess væri að rannsaka sögu, staðhætti og tungumál [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Noregur|Noregs]]. Öðrum fræðigreinum var svo fljótlega bætt við.
 
Vísindafélaginu er skipt í tvær deildir, hugvísindadeild (upphaflega sögu- og heimspekideild) og náttúruvísindadeild (upphaflega stærðfræði- og náttúruvísindadeild). Aðaláherslan er á frumrannsóknir.
Lína 12:
Félagið á og rekur nokkra vísinda- og styrktarsjóði og skipar stjórn [[Carlsbergsjóðurinn|Carlsbergsjóðsins]] úr hópi félagsmanna. Félagið hefur einnig um langan aldur skilgreint og auglýst fjölda verðlaunaverkefna.
 
Í Vísindafélaginu danska eru um 250 danskir og 250 erlendir félagsmenn. Af þeim dönsku er ⅓ í hugvísindadeildinni og ⅔ í náttúruvísindadeildinni. Félagið á stóra fasteign með góðu bókasafni við Dantes platsPlads í miðbæ [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]], þar sem fundir eru haldnir annan hvern fimmtudag.
 
== Vísindafélagið og Ísland ==