„Skólaspeki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:Eskolastika; kosmetiske ændringer
Lína 1:
{{Heimspekisaga}}
'''Skólaspeki''' (úr [[Latína|latínu]] ''scholasticus'', sem þýðir „það sem tilheyrir skóla“) var hefð í [[miðaldaheimspeki]] sem skaut rótum í [[Háskóli|háskólum]] [[Miðaldir|miðalda]] um [[1100]]–[[1500]]. Skólaspekin reyndi upphaflega að sætta [[fornaldarheimspeki|heimspeki fornaldar]] og [[Kristni|kristna]] [[guðfræði]]. Hún var öðrum þræði aðferðafræði sem byggði á [[rökfræði]]ritum [[Aristóteles]]ar, sem [[Boethius]] hafði þýtt yfir á latínu. Aðferðum skólaspekinnar var oftast beitt til þess að finna svar við spurningum eða komast hjá [[mótsögn]]um, bæði í [[guðfræði]] og [[heimspeki]].
 
== Mikilvægir skólaspekingar ==
*Snemmskólaspeki ([[1000]]–[[1250]]):
**[[Anselm]]
**[[Pierre Abélard]]
Lína 9:
**[[Peter Lombard]]
**[[Gilbert de la Porrée]]
*Skólaspeki hámiðalda ([[1250]]–[[1350]]):
**[[Robert Grosseteste]]
**[[Roger Bacon]]
Lína 21:
**[[Nicolas Oresme]]
**[[Marsilius frá Padúa]]
*Síðskólaspeki ([[1350]]–[[1650]]):
**[[Gregoríus frá Rimini]]
**[[Francisco de Vitoria]]
Lína 44:
[[es:Escolástica]]
[[et:Skolastika]]
[[eu:Eskolastika]]
[[fa:اخلاق گرایی اقتصادی]]
[[fi:Skolastiikka]]