„Mesking“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sv:Mäsk
Oddurv (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
*'''Um 66°C'''. [[Amýlasi|Amýlasar]] byggsins eru tveir, α- og β-amýlasi sem saman starfa að því að brjóta sterkju niður í [[tvísykra|tvísykruna]] [[maltósi|maltósa]] sem verður megin orkuforði gersins. β-amýlasi hefur kjörhitastig við 62°C, en α-amýlasi við 72°C. Hitastigið sem valið er sem vinnsluhitastig meskingar ræður miklu um það hver hlutföll gerjanlegra og ógerjanlegra sykra verða í meskinu, og þar af leiðandi hve sætur bjórinn verður.
 
Afurð meskingarinnar er kölluð '''[[Virt|meski]]''' eða '''virt''' og er gerinu sáð þar út í að lokinni síun og kælingu niður fyrir 40°C.
 
{{stubbur|matur}}