„Rúm (húsgagn)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
→‎Saga: þarf að laga betur
Lína 6:
Upprunalega voru rúm ekki annað en [[hálm]]hrúga á beru gólfinu. Seinna tóku menn að lyfta svefnstæðinu frá gólfhæð til að forðast gegnumtrekk, óhreinindi og plágur. [[Egyptaland hið forna|Egyptar]] notuðust við há rúmstæði og til að komast upp í þau klifruðu menn upp stiga. Rekkjur þessar voru hlaðnar púðum, koddum og dregið fyrir þær með [[tjald|tjöldum]] (''lokrekkjutjöldum'') til umlykja þær. Yfirstéttin í Egyptalandi svaf í rekkjum úr gylltum viði, hægindi þeirra ýmist úr [[steinn|steini]], [[viður|timbri]] eða [[málmur|málmi]].
 
Í ''[[Ódysseifskviða|ÓdysseifskviðunniÓdysseifskviðu]]'' segir af rekkju og er líklega elsta frásögn af rúmstæði. Í kviðunni segir frá brúðkaupsrúmi Ódysseifs og konu hans [[Penelópa|Penelópu]], en það var úr gríðarstórum [[olíuviður|olíuviði]] sem stóð þar sem þau giftust. [[Hómer]] skrifaðilýsti líkaeining umtréverki tréverk rúmannarekkjanna sem voru með ígreypingum úr [[gull]]i, [[silfur|silfri]] og [[fílabein]]i. Forngríska rúmið var með ramma úr timbri, höfuðgafli og voru þakin skinnum. Síðar var rúmstæðið [[spónn|spónlagt]] dýrum viðum — stundum klætt fílabeini og þakið [[skjaldbökuskel]]með fætur úr silfri — en líka oft úr [[brons]]i.
 
[[Rómaveldi|Rómverjar]] gerðu sér dýnur úr [[reyr]], [[hey]]i, [[ull]] eða [[fjöður|fjöðrum]] og höfðu litla púða til skrauts og þæginda. Rómverskar rekkjur voru tveggja manna og með höfuðgafli. Rúmstæði þeirra voru há og gengið upp stiga til þess að komast í þær.
 
== Tegundir ==