„Rúm (húsgagn)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
:''Þessi grein fjallar um húsgagnið. Um aðrar merkingar, sjá [[rúm]].''
 
'''Rúm''' er [[húsgagn]] sem er notað til að hvíla sig á, [[svefn|sofa]] í og hafa [[kynlífkynmök]] í. Yfirleitt samanstendur rúm af [[dýna|dýnu]] sem liggur ofan á [[gormagrind]]. Gormagrindin er pallur sem inniheldur [[gorm|gorma]] til að halda upp þyngd dýnunnar. Þessi liggur á [[rúmbotn]]i sem lyftir dýnuna og gormagrindina af gólfinu. [[Höfuðgafl]] og [[fótagafl]] standa undir báðum lokum rúmsins. Flestir nota [[koddi|kodda]] fyrir betri höfuðstoð, og [[teppi]] eða [[sæng]] til að halda sofandi mann hlýjan; saman kallast þessi [[rúmföt]].
 
== Saga ==